Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins

Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, er einnig valinn í hópinn en hann var síðasta með landsliðinu vorið 2022. Haukur … Continue reading Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins