Ekki eins og best var á kosið

Íslenskir handknattleiksmenn hafa oftast verið sigursælli í þýsku 1. deildinni en í kvöld þegar þrjú liða þeirra voru í eldlínunni. Öll töpuðu þau leikjum sínum sem reyndar fór fram á útivelli þeirra allra. Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið lá í heimsókn sinni til GWD Minden, 28:23. Bjarki Már skoraði sex mörk. … Continue reading Ekki eins og best var á kosið