Ekki er öll vitleysan eins

Mér fyrirmunað að átta mig á því af hverju Handknattleikssamband Evrópu sló ekki fyrir nokkru síðan út af borðinu væntanlega leiki í undankeppni EM2022 í karlaflokki sem fram fara í vikunni. Hvernig dettur mönnum í hug að senda hundruð handknattleiksmanna, þjálfara, dómara yfir lönd og jafnvel höf meðan kórónuveiran fer sem eldur í sinu yfir … Continue reading Ekki er öll vitleysan eins