Elín Klara best í deildinni samkvæmt HBStatz

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka er besti leikmaður Olísdeildar kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 84 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn. Elín Klara skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik og var með 59% skotnýtingu. Hún skapaði sex marktækifæri í … Continue reading Elín Klara best í deildinni samkvæmt HBStatz