Ellefu marka sigur fleytti Frökkum í undanúrslit

Frakkar eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Tékkum, 33:22, í Þrándheimi í kvöld. Franska landsliðið leikur í undanúrslitum við sigurliðið úr viðureign Svíþjóðar og Þýskalands sem mætast í Herning annað kvöld. Undanúrslitin verða 15. desember. Síðar í kvöld eigast við Noregur og Holland í síðari leik 8-liða úrslita mótsins … Continue reading Ellefu marka sigur fleytti Frökkum í undanúrslit