Ellefu marka sigur – Ísland er öruggt inn á EM
Íslenska landsliðið innsiglaði þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla með öruggum sigri á landsliði Ísraels, 37:26, í Sports Arena í Tel Aviv í dag. Aldrei lék vafi á hvort liðið færi með sigur úr býtum í leiknum. Ísland var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn átta mörk, 19:11. Mestur … Continue reading Ellefu marka sigur – Ísland er öruggt inn á EM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed