Elvar kallaður inn í landsliðið – fjórir eru frá vegna meiðsla
Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg, hefur verið kallaður inn í hópinn og kemur til landsins í kvöld. Benedikt Gunnar … Continue reading Elvar kallaður inn í landsliðið – fjórir eru frá vegna meiðsla
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed