Elvar Örn framlengir dvölina hjá Melsungen

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2025 en fyrri samningur Selfyssingsins við félagið gengur út um mitt næsta ár. Lið voru með Elvar undir smásjá Í tilkynningu MT Melsungen segir að afar mikil ánægja ríki með veru Elvars … Continue reading Elvar Örn framlengir dvölina hjá Melsungen