Elvar Örn markahæstur á vellinum – Teitur lét til sín taka
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gærkvöld þegar MT Melsungen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með sigri á TuS N-Lübbecke, 30:28, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Annar Selfyssingur, Teitur Örn Einarsson, tók mikið þátt í sigurleik Flensburg á HSV Hamburg í sömu keppni. Flensburg vann með 12 marka mun í leik … Continue reading Elvar Örn markahæstur á vellinum – Teitur lét til sín taka
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed