EM: Einn af stórleikjum mótsins framundan

Í dag fara fram tveir leikir í millriðli tvö á EM kvenna í handknattleik í Danmörku og verður fyrri leikurinn fyrr á dagskrá en venja er, eða klukkan 15 er Ungverjaland og Þýskaland leiða saman hesta sína. Um er að ræða fyrsta leik þýska landsliðsins í milliriðlakeppninni. Klukkan 17.15 er komið að einum af stórleikjum … Continue reading EM: Einn af stórleikjum mótsins framundan