EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í riðlunum. Síðustu tvær umferðirnar fara fram í fyrsta viku apríl. Að loknum þeim leikjum liggur fyrir hvaða … Continue reading EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð