- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Elísa Elíasdóttir í þann mund að skora eitt af mörkum sínum geg Svíum í kvöld. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í riðlunum.

Síðustu tvær umferðirnar fara fram í fyrsta viku apríl. Að loknum þeim leikjum liggur fyrir hvaða 20 landslið tryggja sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og í Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Tvö efstu lið hvers riðils fara á EM auk fjögurra af þeim sem ná bestum árangri af þeim sem hafna í þriðja sæti.

Eftir leikina undanfarna daga liggur fyrir að Danmörk, Svíþjóð, Frakkland, Svartfjallaland, Holland, Rúmenía og Spánn hafa tryggt sér keppnisrétt í lokakeppni EM.

Dregið verður í riðla lokakeppninnar 18. apríl í Vínarborg.

1. riðill:
Rúmenía – Króatía 26:24 (13:11).
Bosnía – Grikkland 22:24 (8:12).
Grikkland – Bosnía 27:23 (11:8).
Króatía – Rúmenía 23:25 (11:11).
Staðan:

Rúmenía4400132:858
Króatía4202110:904
Grikkland420293:1094
Bosnía400480:1310

2. riðill:
Slóvakía – Ísrael 31:22 (16:9).
Slóvakía – Þýskaland 18:40 (8:20).
Ísrael – Úkraína 27:28 (13:14).
Úkraína – Ísrael, 32:28 (19:14).
Þýskaland – Slóvakía 32:18 (17:7).
Staðan:

Þýskaland3300103:606
Úkraína4301109:1066
Slóvakía410387:1192
Ísrael300377:910

3. riðill:
Tékkland – Holland 29:30 (16:18).
Finnland – Portúgal 21:28 (12:15).
Holland – Tékkland 42:25 (24:11).
Portúgal – Finnland 38:22 (21:11).
Staðan:

Holland4400141:948
Tékkland4202115:1194
Portúgal4202119:1114
Finnland400477:1280

4. riðill:
Slóvenía – Frakkland 20:35 (11:13).
Lettland – Ítalía 14:32 (5:19).
Frakkland – Slóvenía 41:22 (19:9).
Ítalía – Lettland 43:8 (21:3).
Staðan:

Frakkland4400181:668
Slóvenía4202124:1074
Ítalía4202109:1034
Lettland400443:1810

5. riðill:
Aserbaísjan – Litáen 35:33 (18:18).
N-Makedónía – Spánn 19:31 (11:17).
Litáen – Aserbaísjan 41:26 (18:12).
Spánn – Norður Makedónía 24:20 (10:9).
Staðan:

Spánn4400140:718
N-Makedónía4202110:1004
Litáen4103116:1392
Aserbaísjan410396:1522

6. riðill:
Búlgaría – Tyrkland 24:30 (12:13).
Serbía – Svartfjallaland 30:31 (12:16).
Tyrkland – Búlgaría 38:13 (19:7).
Svartfjallaland – Serbía 26:25 (14:14).
Staðan:

Svartfj.land4400130:988
Tyrkland4211120:1055
Serbía4112124:1023
Búlgaría400473:1420

7. riðill:
Lúxemborg – Færeyjar 16:34 (9:16).
Ísland – Svíþjóð 24:37 (12:17).
Svíþjóð – Ísland 37:23 (18:11).
Færeyjar – Lúxemborg 39:21 (17:9).
Staðan:

Svíþjóð4400150:848
Ísland4202107:1114
Færeyjar4202116:1024
Lúxemborg400468:1440

8. riðill:
Pólland – Danmörk 22:26 (9:11).
Danmörk – Pólland 39:31 (22:13).
Staðan:

Danmörk4400149:898
Pólland200253:650
Kósovó200236:840

Evrópubikarkeppni kvenna:
Ungverjaland – Sviss 38:26 (16:14).
Noregur – Austurríki 43:22 (19:10).

Sviss – Ungverjaland 27:35 (16:17).
Austurríki – Noregur 22:39 (8:19).

Þórir Hergeirsson er þjálfari norska kvennalandsliðsins.

Staðan:

Noregur4400164:1048
Ungv.land4301138:1236
Sviss4103115:1442
Austurríki4004103:1490

Úrslit 1. og 2. umferðar sem fram fór í október 2023 ásamt stöðunni:

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -