- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum

Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....

Góður endasprettur nægði ekki gegn Slóvenum

Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Síðasti leikur piltanna verður gegn...

Streymi: Ísland – Slóvenía, æfingamót 18 ára landsliða, kl. 13.45

Landslið Íslands og Slóveníu skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 2. umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45. Mótið heldur áfram á morgun þegar síðasta umferðin fer fram. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18...
- Auglýsing -

Darija Zecevic hefur gengið til liðs við Fram

Fram hefur krækt Darija Zecevic Radulovic, markvörð, sem leikið hefur undanfarin ár með Stjörnunni. Samningurinn gildir fyrir komandi leiktíð, eftir því sem fram kemur í tilkynningu úr Lambhagahöllinni í dag.Darija, sem er Svartfellingur hefur mikla reynslu í íslenskum handbolta....

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

ÓL: Fer norska landsliðið sömu leið og í London 2012?

Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...
- Auglýsing -

ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin

Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...

ÓL24: handbolti karla, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum hefst laugardaginn 27. júlí og lýkur með úrslitaleikjum laugardaginn 11. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit verða fyllt inn eftir að leikjum verður lokið auk þess sem staðan verður uppfærð. Einnig verður merkt...

Molakaffi: Japani til Harðar, Bitter, fánaberar á ÓL, Cavar

Áfram heldur Hörður á Ísafirði að bæta í sveit sína fyrir komandi leiktíð. Í gær var tilkynnt að Kei Anegayama, japanskur miðjumaður, hafi skrifað undir samning við félagið. Anegayama verður þar með þriðji Japaninn hjá liði félagsins á næstu...
- Auglýsing -

Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...

ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lýkur með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit verða fyllt inn eftir að leikjum verður lokið auk þess sem staðan verður uppfærð. Einnig verður merkt...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...
- Auglýsing -

Leikur nýbakaður Gróttumaður fyrir landslið Grænhöfðaeyja?

Svo kann að fara að hinn nýbakaði leikmaður Gróttu, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistarmótinu sem fram fer í janúar á næsta ári. Fjölmiðillinn Criolosports á Grænhöfðaeyjum sagði frá á mánudaginn að Hafsteinn Óli,...

Streymi: Ungverjaland – Ísland, æfingamót 18 ára landsliða

Landslið Ungverjalands og Íslands skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 1. umferð æfingamóts í Ungverjalandi klukkan 16. Mótið heldur áfram á morgun og á laugardag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18 ára landsliða sem hefst...

Átján ára landslið karla í Ungverjalandi – fyrsti leikur af þremur í dag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er komið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í dag, á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -