Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn.Leikir um sæti 9 til 16:Serbía – Ísland 29:24 (14:11).Noregur – Rúmenía 29:31 (16:16).Tékkland – Tyrkland 41:23 (17:7).Svíþjóð –...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson verður leikmaður RK Alkaloid í Norður Makedóníu. Hann mun þegar hafa samþykkt tveggja ára samning við félagið, samkvæmt heimildum handbolta.is. Handkastið sagði fyrst frá þessu hér á landi fyrir nokkru síðan en nú segir 24Rakomet...
Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari stóð við grillið í veðurblíðunni í Fredericia í dag og grillaði ofan í leikmenn sína, stjórnendur félagsins, starfsfólk og fjölskyldur. Grillveislan var á félagssvæði Fredericia HK og markaði...
Óvíst er hvað tekur við hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Rocha eftir að hann sagði upp samningi sínum við Gróttu í vor eftir að liðið féll úr Olísdeildinni. Hafsteinn Óli segir við Handkastið að vera kunni að hann taki...
Sautján ára landslið karla í handknattleik hefur leik á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar gegn spænska landsliðinu á mánudaginn. Auk spænska landsliðsins eru landslið Króatíu og Norður Makedóníu með íslenska liðinu í riðli á hátíðinni en alls taka átta landslið þátt. Þeim...
„Það var frábært að fá þetta tækifæri. Við vorum fyrsta varaþjóð inn á Ólympíuhátið æskunnar. Þegar okkur stóð síðan til boða að vera með þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og slá til. Þetta verður ævintýri...
Keppni hefst á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu þar sem 17 ára landslið kvenna og karla taka þátt auk íslenskra ungmenna í fleiri keppnisgreinum. Lagt var af stað árla dags í gær og kom handknattleikshópuinn til Skopje...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára yngri, leikur gegn tyrkneska landsliðinu á morgun, sunnudag, um 15. sætið á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Flautað verður til leiks klukkan 10 í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Potgorica.Tyrkir steinlágu fyrir Svíum, 43:18,...
Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða dvöl hjá frönsku bikarmeisturunum Montpellier.„Ég kunni vel við mig síðast þegar ég var hér. Ég þekki marga af leikmönnunum og...
Amelía Laufey Miljevic hefur endurnýjað samning sinn við handknattleikslið HK sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Amelía er línumaður sem skoraði 58 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili. Síðustu ár hefur hún spilað stórt hlutverk í ungu...
„Slæmt og tap og svekkjandi hversu stórt það var í ljósi þess hvernig leikurinn þróaðist framan af,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í dag eftir 10 marka tap fyrir Noregi í krossspili...
Miðasala á kveðjuleik Arons Pálmarssonar í Kaplakrika föstudaginn 29. ágúst hófst klukkan 12 í dag. Ljóst er að margir ætla ekki að láta þennan stórviðburð framhjá sér fara. Miðarnir hafa verið rifnir út síðasta klukkutímann í miðasölu Stubb.is.Ungverska meistaraliðið...
Jóel Bernburg hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna fyrir komandi leiktíð en framundan er spennandi keppnistímabil hjá félaginu m.a. með þátttöku í forkeppni Evrópudeildar.Jóel, sem spilar sem línumaður, var lykilleikmaður í liði Stjörnunnar á síðasta tímabili og var valinn...
Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...
Fram verður í D-riðli með Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum FC Porto í Evrópudeild karla í handknattleik sem hefst 14. október. Dregið var í morgun. Auk Fram og FC Porto verður sigurliðið úr forkeppnisleikjum Elverum frá Noregi og spænska...