Efst á baugi

- Auglýsing -

Andstæðingar Hauka sektaðir – aganefnd EHF sendir út nokkra gíróseðla

Bosníska meistaraliðið HC Izvidac, sem sló út Hauka í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla vetrar hefur verið sektað um 7.500 evrur, jafnvirði 910 þúsund kr, af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Ríflega helmingur upphæðinnar, 4.000 evrur, er vegna...

Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram er runninn út og nýr samningur liggur á borðinu. Magnús segir að spurningin liggi hjá sér, hvort hann hrökkvi eða...

Ásbjörn er hættur – alltént þar til annað kemur í ljós

Handknattleiksmaðurinn ástsæli, Ásbjörn Friðriksson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann staðfestir þetta við Handkastið í dag. Ásbjörn útilokar ekki að endurskoða ætlan sína.Ásbjörn, er frá Akureyri og lék með KA, en gekk til liðs við FH árið 2008...
- Auglýsing -

Rekinn fyrir að sækja tónleika umdeildrar hljómsveitar

Króatíski markvörðurinn Filip Ivic var í morgun rekinn frá serbneska liðinu RK Vojvodina fyrir að sækja samkomu króatísku hljómsveitarinnar Thompson. Eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu félagsins þá munu skoðanir hljómsveitarinnar stríða gegn skoðunum Serba og gildum félagsins....

Teitur Örn orðaður við Rhein-Neckar Löwen

Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Gummersbach er orðaður við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í SportBild í morgun. Sagt er að Maik Machulla, nýr þjálfari Rhein-Neckar Löwen, leiti að leikmanni til þess að styrkja hægri skyttustöðuna hjá...

Aron ráðinn faglegur ráðgjafi FH

Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn í starf faglegs ráðgjafa hjá handknattleiksdeild FH. Aron mun koma að frekari uppbyggingu yngri flokka og afreksstarfs deildarinnar og vinna náið með stjórn og skrifstofu handknattleiksdeildar FH. Frá þessu segir handknattleiksdeild FH í tilkynningu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Wiencek, Pekeler, Sellin, Späth

Handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek, sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan feril með THW Kiel og þýska landsliðinu, segist hafa eftir langa umhugsun hafnað tilboði frá THW Kiel að taka fram skóna og leik með liðinu fram að...

Alonso tekur við af Rúnari

Spánverjinn Raul Alonso hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig til næstu tveggja ára. Ráðning hans var tilkynnt í morgun.Alonso tekur við af Rúnari Sigtryggssyni sem leystur var frá störfum fyrir mánuði. Með SC DHfK Leipzig...

Árstíðabundnar breytingar fyrir vestan

Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða fara frá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði eru farnar að berast í stríðum straumi. Síðustu daga hefur Handkastið sagt frá hverjum leikmanninum á fætur öðrum sem hefur yfirgefið skipsrúm Ísafjarðarliðsins. Ofan...
- Auglýsing -

Áfram velt vöngum um framtíð Andra Más – 11 dagar í fyrstu æfingu

Áfram eru vangaveltur um framtíð landsliðsmannsins Andra Más Rúnarssonar. Ellefu dagar eru þangað til SC DHfK Leipzig kemur saman á ný til æfinga ef skipulagi verði haldið. Reyndar hefur ekki enn verið tilkynnt hver taki við þjálfun liðsins af...

EM hefst á miðvikudag – brottför er framundan

Evrópumót 19 ára landsliða kvenna í handknattleik hefst í Podgorica í Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið verður eitt 24 liða sem tekur þátt í mótinu, eins og handbolti.is hefur áður greint frá. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og...

Sá markahæsti er farinn frá ÍBV

Portúgalski handknattleiksmaðurinn Daniel Esteves Vieira er farinn frá ÍBV eftir tveggja ára veru. Hann hefur samið við Saran Loiret Handball í Frakklandi til tveggja ára. Handkastið segir frá brottför Vieira.Viera, sem kom til ÍBV sumarið 2023 þegar Rúnar Kárason...
- Auglýsing -

Molakaffi: Santos, miklar breytingar hjá PSG, Edwige, Hempel, Bardrum

Austurríski handknattleiksmaðurinn Raul Santos hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 33 ára gamall. Santos, sem fæddist í Dóminíska lýðveldinu, skaut ungum fram á sjónarsviðið sem efnilegum vinstri hornamanni. Hann lék í Þýskalandi í níu ár, frá 2013 til...

Kominn heim frá Japan en tekur sér væntanlega frí

Örvhenta skyttan Birkir Benediktsson hefur snúið heim til Íslands eftir eins árs útgerð hjá japanska liðinu Wakunaga. Birkir staðfesti heimkomu sína við Handkastið í vikunni en Handkastið kom fram á ritvöllinn á dögunum með vefsíðu og hefur farið mikinn...

Fer frá Hlíðarenda í Skógarsel

Matthías Ingi Magnússon hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Val þar sem hann hefur leikið í yngri flokkum og ungmennaliði félagsins undanfarin ár.Matthías, sem er fæddur árið 2006, er fjölhæfur vinstri hornamaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -