Featured

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar, Rúnar, Schmid, Aðalsteinn, Vranjes, Kraft, El-Tayar, Nyfjäll

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...

Eisenach fylgir Balingen eftir upp í efstu deild

Eftir nokkur mögur ár hefur Eisenach unnið sér sæti í efstu deild þýska handknattleiksins í karlaflokki á nýjan leik. Eisenach vann Coburg naumlega í 38. og síðustu umferð 2. deildar í kvöld, 26:25, á útivelli, og náðu þar með...

Þriðji titillinn í húsi hjá Janusi og Sigvalda

Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena. Kolstad...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan. Arnór Atlason tekur við þjálfun karlaliðs TTH Holstebro. Verður einnig aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Halldór Jóhann Sigfússon tekur við þjálfun karlaliðs Nordsjælland....

Anton og Jónas dæma undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...

Grænlendingar fara vel af stað í undankeppni HM

Grænlendingar hafa farið vel af stað í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku og Karabíahafsríkja sem hófst í Nuuk á mánudaginn og lýkur á sunnudaginn. Grænlenska landsliðið vann landslið Kúbu örugglega í gær, 25:19. Það var annar sigur grænlenska...

Molakaffi: Janus, Dinart, Sabate, Böhm, Gjekstad, Fintland

Janus Dam Djurhuus leikmaður Íslandsmeistara ÍBV er í U21 árs landsliði Færeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20. júní í sameiginlegri umsjón Grikkja og Þjóðverja. Færeyingar verða í riðli með Spánverjum sem urðu Evrópumeistarar 20 ára landsliða...

Embla til Stjörnunnar – sú sjötta sem kveður HK

Handknattleikskonan Embla Steindórsdóttir hefur gengið til liðs við Stjörnuna og þar með ákveðið að kveðja uppeldisfélag sitt HK. Stjarnan, handknattleiksdeild, segir frá vistaskiptunum í dag.Embla hefur á síðustu tveimur árum leikið sífellt stærra hlutverki hjá HK. Einnig hefur hún...

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Óskar Bjarni tekur við af Snorra Steini

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari deildarmeistara Vals í handknattleik karla. Hann tekur við af Snorra Steini Guðjónssyni sem í síðustu viku tók við starfi landsliðsþjálfara karla. Snorri Steinn og Óskar Bjarni hafa unnið náið og vel saman...
- Auglýsing -
- Auglýsing -