- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum

Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....

Góður endasprettur nægði ekki gegn Slóvenum

Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Síðasti leikur piltanna verður gegn...

Darija Zecevic hefur gengið til liðs við Fram

Fram hefur krækt Darija Zecevic Radulovic, markvörð, sem leikið hefur undanfarin ár með Stjörnunni. Samningurinn gildir fyrir komandi leiktíð, eftir því sem fram kemur í tilkynningu úr Lambhagahöllinni í dag.Darija, sem er Svartfellingur hefur mikla reynslu í íslenskum handbolta....
- Auglýsing -

ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin

Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...

Villtur á leið á Ólympíuleika – „No sign, no information, no nothing“

Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...

Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...
- Auglýsing -

ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lýkur með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit verða fyllt inn eftir að leikjum verður lokið auk þess sem staðan verður uppfærð. Einnig verður merkt...

Strákarnir fóru vel af stað í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...

Molakaffi: Satchwell, Kjartan, Alfred í nýtt landslið, Schmidt

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn og fyrrverandi KA-maður, Nicholas Satchwell, hefur samið við danska handknattleiksliðið Lemvig-Thyborøn Håndbold til næstu tveggja ára. Lemvig féll úr úrvalsdeildinni í vor.  Satchwell var síðasta árið hjá Viking TIF í Bergen eftir að hafa kvatt KA að...
- Auglýsing -

Auglýst eftir markverði í Færeyjum fyrir íslenskt kvennalið

Auglýst er eftir markverði fyrir íslenskt kvennalið í efstu deild á Facebook-síðu handknattleiksáhugafólks í Færeyjum, Hondbóltskjak, í dag. Ekki kemur fram fyrir hvaða lið, en sagt að aðstæður séu góðar.4players Sport Agency er skráð fyrir færslunni. Áhugasömum er bent...

Áfram er því haldið fram að Elvar Örn fari til meistaranna

Vefmiðill þýska blaðsins Bild segir frá því að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gangi til liðs við þýsku meistarana SC Magdeburg að ári liðnu. Félagið munu gera við hann a.m.k. tveggja ára samning. Það mun vera ástæða þess að Spánverjinn...

ÓL24: Vondur matur – óburðug rúm og villtur bílstjóri

Kurr er innan danska kvennalandsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Jesper Jensen, landsliðsþjálfari, segir í samtali við Ekstra Bladet, að fyrsta reynsla hans og leikmanna af verunni í Ólympíuþorpinu sé ekki til að hrópa húrra fyrir. Flest...
- Auglýsing -

Alfreð varð að gera eina breytingu á elleftu stundu

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik staðfesti í gærkvöld að örvhenta skyttan Kai Häfner verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í París. Útséð er um Franz Semper verði með landsliðinu vegna axlarmeiðsla en þátttaka hans hefur...

Molakaffi: Portner æfir, Serradilla, Mem með á ÓL

Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner hefur fengið leyfi til þess að hefja æfingar með bikar- og landsmeisturum SC Magdeburg á nýjan leik eftir að hafa þurft að sitja hjá síðan í byrjun apríl að uppvíst var að hann hafi fallið...

Sigríður Unnur er mætt til starfa hjá Val

Sigríður Unnur Jónsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá Val. Hún hefur síðustu tvö ár verið annar þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu en lét af störfum í vor eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeildinni. Sigríður Unnur hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -