- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....

Karlalandsliðið fellur um eitt sæti – Króatía og Portúgal færast ofar

Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...

Viktor Gísli hafnaði í öðru sæti á HM – aðeins Nielsen var betri

Nú þegar heimsmeistaramóti karla í handknattleik er lokið og farið er að rýna í tölfræðilega þætti liggur ljóst fyrir að Viktor Gísli Hallgrímsson varði hlutfallslega næst flest skot markvarða í keppninni, alltént þeirra sem tóku þátt í fleiri en...
- Auglýsing -

19 ár síðan Strand skoraði 19 mörk gegn Íslandi á EM

Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...

Handkastið: HM gert upp með Guðjóni Val og Kristjáni

Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...

Með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum

„Það er svekkjandi, sárt og mikil vonbrigði að svona skyldi fara. Ég verð lengi að sætta mig við þessa niðurstöðu. Þetta er með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum sem leikmaður og þjálfari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson...
- Auglýsing -

Viktor Gísli er í hópi þeirra allra bestu á HM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í þriðja til fjórða sæti á lista yfir þá markverði sem varið hafa hlutfallslega flest skot í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla þegar sex leikdögum er lokið á mótinu. Átta liða úrslit hefjast í dag.Viktor...

Viggó markahæstur í fyrsta sinn – sigurleikir eru orðnir 64

Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þátttöku Íslands á mótinu lauk í gær eftir fimm sigra og eitt tap í 9. sæti. Viggó skoraði 32 mörk í sex leikjum. Þetta er í fyrsta...

HM-molar: Einar, Ýmir, Óðinn, Viktor, Stiven, 9. sætið

Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt fyrsta HM mark í gær í sigurleiknum á Argentínu. Markið skoraði Einar Þorsteinn eftir hraðaupphlaup og kom Íslandi 10 mörkum yfir, 27:17. Einar Þorsteinn var með á HM í fyrsta sinn.Ýmir Örn Gíslason náði...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Kveðjustund í Zagreb Arena

Íslendingar kvöddu Zagreb Arena í dag. Bæði leikmenn íslenska landsliðsins og stuðningsmenn sem settu sterkan svip á umgjörð allra leikja Íslands undir styrkri stjórn Sérsveitarinnar sem fyrir löngu er orðin ómissandi hluti af íslenska landsliðshópnum.Leikurinn vð Argentínu vannst örugglega,...

Ísland er úr leik á HM – Króatar unnu Slóvena

Íslenska landsliðið er úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Króatía vann Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins í Zagreb Arena í kvöld, 29:26, og fylgir Egyptum upp í átta liða úrslit mótsins. Egyptaland, Króatía og Ísland enduðu jöfn að...

Var búinn undir að leikurinn gæti verið þungur

„Ég var búinn undir það eftir erfiðan dag í gær að leikurinn í dag gæti orðið þungur framan af. Staðan sem við vorum komnir í eftir föstudaginn var mikið högg fyrir okkur. Á sama tíma var ég ekki ánægður...
- Auglýsing -

Vildum bara vinna og gera það sannfærandi

„Það tók okkur svolítinn tíma framan af að hrista þá af okkur. Hraðinn var ekki nægur hjá okkur auk þess sem færi fór forgörðum auk tæknifeila. Vörnin var góð og Viktor flottur í markinu. Við vissum að eftir því...

Gaf bara allt í leikinn sem ég gat

„Það var ánægjulegt að fá að spila þennan. Ég gaf bara allt í leikinn sem ég gat,“ segir Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik sem lék stóran hluta leiksins við Argentínu í vörninni í sigrinum, 30:21. Einnig skoraði hann...

Skylduverkinu er lokið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk verkefni sínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag með níu marka sigri á landsliði Argentínu, 30:21. Staðan í hálfleik var 15:10 Íslandi í vil eftir erfiðar fyrstu 20 mínútur. Þar með verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -