Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...
FH mætir Tatran Presov í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Tatran-liðið lagði Aftureldingu í 32-liða úrslitum keppninnar á dögum. Valur, sem einnig var í pottunum þegar dregið var í 16-liða úrslit í morgun, mætir hinu forna stórveldi...
FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsmanna og eiga bókað sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik þrátt fyrir þriggja marka tap fyrir Sezoens Achilles Bocholt í síðari viðureigninni í Belgíu í kvöld. Eftir níu marka sigur á heimavelli um síðustu...
Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á úkraínska meistaraliðinu HC Motor, 33:28, í Origohöllinni. Valsmenn unnu einnig fyrri viðureignina og fara áfram samanlagt með markatöluna, 69:59.
Valur var með leikinn...
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við austurríska liðið Förthof UHK Krems, 32:32, síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum í Vestmannaeyjum í dag. Förthof UHK Krems vann fyrri viðureignina í Austurríki...
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...