Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Við ætlum okkur í undanúrslit

„Við ætlum okkur áfram, það er engin spurning. Úr því að við erum komnir í þessa stöðu þá kemur ekkert annað til greina en að fara í undanúrslit. Við eigum að geta gert betur í síðari leiknum,“ sagði Óskar...

Valsmenn fara heim með nauman sigur frá Búkarest

Valur vann nauman sigur á Steaua Búkarest, 36:35, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Búkarest í dag. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda á laugardaginn. Leikmenn Vals voru með yfirhöndina...

Jón Pétur skoraði 13 mörk í Búkarest!

Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979. Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...
- Auglýsing -

Rúmenar hafa bara fagnað sigri á Val á Íslandi

Valur mætir rúmenska liðinu Steaua í Búkarest í Rúmeníu í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópbikarkeppni karla í handknattleik. Flautað verður til leiks kl. 17. Leikurinn verður ekki sendur í sjónvarpi né verður honum streymt á netinu. Íslensk...

Jón Hermann skoraði fyrstu þrjú Evrópumörk Vals

Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn þýska liðinu Gummersbach 1973 í Laugardalshöllinni. Jón Hermann lét sig ekki nægja að skora fyrsta markið. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Vals, 3:2. Jón bætti síðar við fjórða...

​​​​​Héldu að Fram væri eitt ríkasta félag Evrópu!

Valsmenn leika fyrri Evrópuleik sinn við rúmenska liðið Steaua í Búkarest í 8-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á sunnudaginn. Liðin eru 35 ár síðan Fram lék við Steaua í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Þegar Fram lék gegn...
- Auglýsing -

Magnús Óli getur fellt Valdimar af toppnum

Það eru miklar líkur á að skyttan öfluga hjá Val, Magnús Óli Magnússon, muni ryðja goðsögninni hjá Val, Valdimar Grímssyni, úr vegi. Já, skjóta hann niður af toppnum á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir...

Valur hefur leikið flesta Evrópuleiki

Valsmenn hafa leikið flesta Evrópuleiki í handknattleik karla, eða 121 leik áður en þeir mæta Steaua Búkarest í tveimur leikjum á næstu dögum, í Rúmeníu á sunnudaginn og að Hlíðarenda á laugardaginn eftir rúma viku. Þau lið sem hafa leikið...

Óskar Bjarni hefur skotið Bogdan og Snorra Steini ref fyrir rass!

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest.  Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – síðasta umferð, lokastaðan, framhaldið

Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...

Valsmenn leika heima við Steaua laugardagskvöldið 30. mars

Leikdagar viðureigna Vals og rúmenska liðsins CSA Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafa verið negldir niður. Fyrri viðureignin fer fram í Concordia Hall Chiajna í Búkarest sunnudaginn 24. mars. Flautað verður til leiks klukkan...

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan

Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins. 1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....
- Auglýsing -

Teitur og félagar standa vel að vígi – stórleikur Óðins nægði ekki

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu serbnesku meistarana Vojvodina, 42:30, í Flens-Arena í Flensburg í kvöld. Flensburg á efsta sæti riðilsins næsta víst...

Þetta er bara ágæt niðurstaða – Valur fer til Búkarest

Valur mætir rúmenska liðinu Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í morgun. Fyrri viðureignin verður í Búkarest 23. mars og sú síðari viku síðar í N1-höll Valsmanna við Hlíðarenda. „Ég held að þetta sé...

Streymi: Dregið í 8-liða úrslit – hverjum mætir Valur?

Klukkan 10 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Nafn Vals verður eitt átta nafna félaga sem verður í skálinni sem dregið verður úr en liðin verða öll í einum potti. Liðin átta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -