Efst á baugi
Dagur og Gunnar eru hetjur – ekki svikarar!
Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...
Efst á baugi
Ragnar kveður – einn fjölhæfasti skotmaður Íslands!
Ragnar Jósef Jónsson, bakarameistari í Hafnarfirði, lést 9. janúar 2025, er einn af litríkustu handknattleiksmönnum Íslands og margfaldur Íslandsmeistari með hinu sigursæla liði FH á árunum 1956 til 1966.Ragnar fæddist í Hafnarfirði 4. janúar 1937 og var nýorðinn...
Fréttir
Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundar Þórðar og Alfreðs
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins á undanförnum árum, sem hefur verið nær ósigrandi.Hinir þrír þjálfararnir eru:Bogdan Kowalczyk, sem þjálfaði...
Efst á baugi
Róbert lyfti Evrópubikar – 10 Íslendingar hjá Gummersbach
Róbert Gunnarsson varð Evrópumeistari tvö ár í röð með Gummersbach. EHF-meistari 2009 og Evrópumeistari bikarhafa 2010. Þá var hann fyrirliði liðsins og lyfti Evrópubikarnum.Kristján Arason var fyrsti Íslendingurinn til að vera í herbúðum Gummersbach og varð hann Þýskalandsmeistari með...
Evrópukeppni karla
Jón Hermann skoraði fyrst gegn Gummersbach
Valur hefur tvisvar leikið gegn Gummersbach í Evrópukeppni og Víkingur og Fram einu sinni.* Valur lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Gummersbach í Laugardalshöllinni í Evrópukeppni meistaraliða 1973-1974. Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn...
Efst á baugi
20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal
Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...
Efst á baugi
Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...
Efst á baugi
Valsmenn uppskáru það sem Víkingar þráðu!
Þegar Valsmenn fögnuðu Evrópumeistaratitlinum, Evrópubikarkeppni EHF, í handknattleik í Grikklandi á dögunum voru liðin 31 ár síðan Víkingar létu sig dreyma um og þráðu; Að verða Evrópumeistarar. Ég man alltaf eftir því þegar Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ...
Efst á baugi
Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?
Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
Evrópukeppni karla
Endurtekur Valur leikinn frá 1980?
Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...
Um höfund
Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks.
Netfang: [email protected]
97 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -