- Auglýsing -

Sigmundur Ó. Steinarsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn uppskáru það sem Víkingar þráðu!

Þegar Valsmenn fögnuðu Evrópumeistaratitlinum, Evrópubikarkeppni EHF, í handknattleik í Grikklandi á dögunum voru liðin 31 ár síðan Víkingar létu sig dreyma um og þráðu; Að verða Evrópumeistarar. Ég man alltaf eftir því þegar Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ...

Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?

Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...

Endurtekur Valur leikinn frá 1980?

Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...

Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV

Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...
- Auglýsing-

Valsmenn með sex heimamenn sem þjálfara

Alls hafa níu þjálfarar stjórnað Valsliðinu í Evrópuleikjum. Af þeim eru sex „heimamenn“ og þrír aðkomumenn; KR-ingarnir Reynir Ólafsson og Hilmar Björnsson, og Pólverjinn Stanislav Modrovski.Þess má geta að níu þjálfarar hafa stýrt FH-liðinu og hafa þeir allir verið...

Magnús Óli skaut Valdimar niður!

Magnús Óli Magnússon náði því að skjóta Valdimar Grímsson niður úr efsta sætinu á listanum yfir markahæstu leikmenn Vals í Evrópuleikjum í handknattleik. Magnús Óli skoraði 7 mörk gegn Steaua Búkarest í sigurleiknum, 36:30, á Hlíðarenda í kvöld og...

Hinn sigursæli Óskar Bjarni mætir með menn sína til leiks

Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...

Jón Pétur skoraði 13 mörk í Búkarest!

Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979.Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...
- Auglýsing-

Rúmenar hafa bara fagnað sigri á Val á Íslandi

Valur mætir rúmenska liðinu Steaua í Búkarest í Rúmeníu í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópbikarkeppni karla í handknattleik. Flautað verður til leiks kl. 17. Leikurinn verður ekki sendur í sjónvarpi né verður honum streymt á netinu.Íslensk...

Jón Hermann skoraði fyrstu þrjú Evrópumörk Vals

Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn þýska liðinu Gummersbach 1973 í Laugardalshöllinni. Jón Hermann lét sig ekki nægja að skora fyrsta markið. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Vals, 3:2.Jón bætti síðar við fjórða...

Um höfund

Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks. Netfang: [email protected]
90 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -