Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan. Arnór Atlason tekur við þjálfun karlaliðs TTH Holstebro. Verður einnig aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Halldór Jóhann Sigfússon tekur við þjálfun karlaliðs Nordsjælland....

Embla til Stjörnunnar – sú sjötta sem kveður HK

Handknattleikskonan Embla Steindórsdóttir hefur gengið til liðs við Stjörnuna og þar með ákveðið að kveðja uppeldisfélag sitt HK. Stjarnan, handknattleiksdeild, segir frá vistaskiptunum í dag.Embla hefur á síðustu tveimur árum leikið sífellt stærra hlutverki hjá HK. Einnig hefur hún...

Ragnheiður hefur framlengt samning sinn hjá Haukum

Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Ragnheiður sem spilar í hægra horni er ein af reynslumestu leikmönnum liðsins og lék vel á nýliðnu keppnistímabili og skoraði m.a. 82 mörk.Ragnheiður hefur verið mikilvægur...

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Mosfellingur gengur til liðs við Víkinga

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Mosfellinginn Stefán Scheving Th. Guðmundsson. Stefán er 21 árs og kemur frá uppeldisfélagi sínu, Aftureldingu, þar sem hann hefur leikið allan sinn feril.Stefán er rétthentur útileikmaður sem var í hóp í...

Óskar Bjarni tekur við af Snorra Steini

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari deildarmeistara Vals í handknattleik karla. Hann tekur við af Snorra Steini Guðjónssyni sem í síðustu viku tók við starfi landsliðsþjálfara karla. Snorri Steinn og Óskar Bjarni hafa unnið náið og vel saman...

Elísabet kemur inn í þjálfarateymi Stjörnunnar

Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfar við hlið Sigurgeirs (Sissa) Jónssonar sem tekur við þjálfun kvennaliðsins af Hrannari Guðmundssyni.Elísabet er þrautreynd handknattleikskona sem hefur leikið í nærri tvo áratugi í meistaraflokki með Stjörnunni og Fram...

Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt. Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...

Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -