Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...

ÍBV varð fyrir áfalli í Portúgal – Britney úr leik næstu mánuði

Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...

Adolf Ingi „tók fram skóna“ í KA-heimilinu

Hinn þrautreyndi íþróttafréttamaður sem um langt árabil vann hjá RÚV, Adolf Ingi Erlingsson, „tók fram skóna“ á föstudagskvöld og lýsti viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla sem sendur var út í sjónvarpi Símans. Adolf Ingi sagði við handbolta.is að...
- Auglýsing -

Elín Klara fór hamförum í Úlfarsárdal

Elín Klara Þorkelsdóttir fór hamförum í leiknum gegn Fram og skoraði helming marka Hauka þegar Haukar mættu í Úlfarsárdal og unnu Fram með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ...

Patrekur lætur af störfum – Hrannar mætir til leiks

Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Hrannar Guðmundsson tekur við þjálfun liðsins. Hrannar hefur síðustu vikur verið í þjálfaratreymi karlaliðs FH. Hann þekkir vel til í Mýrinni eftir að hafa þjálfað kvennalið Stjörnunnar...

Fram – Haukar, hver er staðan í Úlfarsárdal?

Fram og Haukar mætast í síðasta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal klukkan 16.30. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Handbolti.is hugðist vera með textalýsingu úr Úlfarsárdal. Hún féll niður. Um er að ræða annan leikinn í röð...
- Auglýsing -

Patrekur sá rautt á Akureyri

Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...

Daníel Karl meiddist í KA-heimilinu

Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...

Dagskráin: Leikið í þremur deildum og í Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
- Auglýsing -

Sá norski reið baggamuninn nyrðra

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sá til þess að KA-menn hirtu bæði stigin úr æsilega spennandi viðureign við Stjörnuna í KA-heimilinu í kvöld í síðasta leik 4. umferðar. Nicolai varði frá Agli Magnússyni þegar 10 sekúndur voru til leiksloka....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -