Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade-bikars karla og í 4. flokk karla.Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Þess vegna voru...
Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.Að ósk ÍBR„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...
Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson bætti í gær 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar, Haukum, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ. Benedikt Gunnar skoraði 17 mörk þegar Valur vann ÍBV, 43:31, úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöll.Fyrra met, 14 mörk, setti Halldór...
„Ég hef verið góður eftir áramót en í dag small bara allt saman,“ sagði 17 marka maðurinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla, Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson, þegar handbolti.is truflaði kappann í fögnuðinum eftir að leikmenn Vals höfðu tekið...
„Varnarleikurinn í síðari hálfleik er augljóslega það sem fyrst kemur upp í hugann þegar ég lít til baka svona rétt eftir leik til að meta hvað fór úrskeiðis hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV við handbolta.is eftir...
„Það er leiðinlegt Eyjamanna vegna hvernig fór en vitanlega er ég og við þeim mun glaðari með úrslitin. Síðari hálfleikur var stórkostlegur hjá okkur. Það skoruðu allir og úr hvaða skoti sem var. Ég er mjög sáttur,“ sagði Óskar...
Valsmenn sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari hálfleik í dag þegar þeir unnu ÍBV, 43:31, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll. Þeir léku við hvern sinn fingur jafnt í vörn sem sókn og skoruðu m.a. 26...
Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16.Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...
Valur mætir ÍBV í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardaginn eftir afar öruggan sigur á Stjörnunni, 32:26, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins í Laugardalshöll. Aldrei var vafi hjá hvoru liðinu sigurinn félli skaut.Eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik fóru Valsmenn með...
„Heilt yfir var varnarleikurinn okkar frábær. Við duttum aðeins niður í síðari hálfleik þegar við létum aðeins stíga okkur út. Um leið misstum við aðeins þráðinn og töpuðum niður sjö marka forskoti niður í tvö en stóðum þetta af...
ÍBV leikur til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á laugardaginn í Laugardalshöll. ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum, 33:27, í undanúrslitum í kvöld eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn ÍBV voru með tögl...
ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.ÍBV hefur átta sinnum komist í undanúrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Fyrst árið 1990. ÍBV mætti Víkingi og tapaði 29:26.Sjö...
Leikirnir sem beðið hefur verið eftir fara fram í kvöld þegar leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll. Sigurlið viðureignanna tveggja, annars vegar á milli ÍBV og Hauka og hinsvegar á milli Stjörnunnar og Vals,...
ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18.Síðari leikur undanúrslita Poweradebikarsins verður á milli Stjörnunnar og Vals. ...
Dregið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum, bikarkeppni HSÍ, í hádeginu á morgun, föstudag í Mínigarðinum. Síðasti leikur átta liða fór fram í gær þegar Valur lagði Selfoss í karlaflokki.Í undanúrslitum í kvennaflokki eru: ÍR, Selfoss, Stjarnan og Valur.Í undanúrslitum...