Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...

Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er...

Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð

Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur helst úr lestinni eftir að hafa verið með tvær undanfarnar leiktíðir.Vegna þess að aðeins níu lið eru skráð til leiks...
- Auglýsing -

Rangt lið var skráð til leiks í Grill 66-deild karla

Handarbakarvinna mótanefndar HSÍ varð þess valdandi að Stjarnan2 var skráð til leiks í stað Hvíta riddarans í Grill 66-deild karla loksins þegar leikjadagskrá deildarinnar var gefin út í gær. Frá þessu segir Handkastið í dag.Hvíti riddarinn er venslafélag Aftureldingar...

Markvarðaskipti Víkings og Fjölnis fullkomnuð

Þyri Erla Sigurðardóttir, markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking. Hún kemur til félagsins frá Fjölni og á m.a. að fylla skarðið sem Signý Pála Pálsdóttir skildi eftir sig. Signý Pála gekk til liðs við Fjölni í...

Þjálfarar – helstu breytingar 2025

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...
- Auglýsing -

Felix Már bætist í hópinn

Áfram bætist í leikmannahóp Víkings fyrir átökin í Grill 66-deild karla. Nýjasta viðbótin er vinstri skyttan Felix Már Kjartansson. Hann kemur til Víkinga frá HK en áður hefur Felix Már verið hjá Fram og eitt tímabil með Neistanum í...

Tólf lið og 22 umferðir í Grill 66-deild karla

Í fyrsta sinn um árabil verða 12 lið í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Af þeim er helmingur þeirra „lið tvö“ frá félögum sem eiga lið í Olísdeild og tvö til viðbótar eru venslalið frá félögum úr sömu...

Konur – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
- Auglýsing -

Fer frá Haukum og gengur til liðs við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Ísak Óla Eggertsson, öflugan leikstjórnanda, um að ganga til liðs við meistaraflokk karla fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deildinni. Ísak, sem er uppalinn í KA á Akureyri, kemur til Víkings frá Haukum í Hafnarfirði.Ísak...

Fanney Þóra bætir við einu ári í Krikanum

Fanney Þóra Þórsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til eins árs. Fanney Þóra, sem er á 31 árs, er uppalin hjá FH og á að baki 177 leiki fyrir félagið. Hún hefur þrisvar sinnum verið kjörin handknattleikskona ársins...

Lárus leggst á árarnar á Seltjarnarnesi

Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...
- Auglýsing -

Nunes tekur við þjálfun Harðar

Portúgalinn Pedro Nunes hefur tekið við þjálfun karlaliðs Harðar í handknattleik en liðið leikur í Grill 66-deildinni. Nunes er ráðinn til þriggja ára en frá þessu var sagt á Facebook-síðu Harðar í gær. Nunes tekur við að Ungverjanum Endre...

Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar

Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæða þess er breyting á persónulegum högum hans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Jón Brynjar ætlar að fylgja unnustu sinni til Svíþjóðar þar sem hún...

Árstíðabundnar breytingar fyrir vestan

Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða fara frá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði eru farnar að berast í stríðum straumi. Síðustu daga hefur Handkastið sagt frá hverjum leikmanninum á fætur öðrum sem hefur yfirgefið skipsrúm Ísafjarðarliðsins. Ofan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -