Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.
KA-liðið komst...
Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...
Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur.
Samkvæmt heimildum handbolta.is...
Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla í dag.
Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 14 - sýndur á Stöð2sport.Kórinn: HK - Selfoss, kl. 16 - sýndur á HKtv.Staðan í Olísdeildunum.
Olísdeild karla:KA-heimilið:...
HK hefur sex stiga forskot í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir þrettándu umferð deildarinnar sem fram fór í kvöld. Annan föstudaginn í röð fóru HK-ingar norður á Akureyri og fóru til baka með tvö stig í farteskinu. Í...
Afturelding gerði sér lítið fyrir og tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Aftureldingarliðið vann ungmennalið Fram örugglega á Varmá, 29:21, og hefur þar með 17 stig eftir 10 leiki á toppnum. ÍR hefur...
Hörku handboltakvöld er framundan með leikjum í fjórum deildum Íslandsmótsins. Hæst ber eflaust toppslagur Olísdeildar karla á milli Vals og FH í Origohöllinni sem hefst klukkan 18. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar.
Valur lagði Gróttu með...
Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...