- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum á handbolta hér á landi

Aldrei hafa jafn margir fylgst með útsendingum frá Íslandsmótinu í handbolta og á nýliðnu keppnistímabil. Það segir Ingólfur Hannesson í aðsendri grein á handbolti.is í dag. Máli sínu m.a. til stuðnings bendir Ingólfur á að 50 þúsund áhorfendur, í...

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Lokahóf: Sigurjón og Aníta best – Pálmi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki

Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...
- Auglýsing -

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected] Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun karlaliðs HK.Axel Stefánsson...

Tryggvi Sigurberg skrifar undir tveggja ára samning

Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Tryggvi Sigurberg, sem er leikstjórnandi, var í veigamiklu hlutverki í meistaraflokksliði Selfoss á liðnum vetri og var meðal annars valinn sóknarmaður ársins á lokahófi handknattleiksdeildarinnar á vordögum. Hann...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...
- Auglýsing -

Lokahóf: Emelía og Aron sköruðu framúr – þrennt hlaut silfurmerki

Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...

Markvarðapar Þórs hefur skrifað undir nýja samninga

Kristján Páll Steinsson og Steinar Ingi Árnason markverðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri skrifuðu sama daginn undir nýja samninga við félagið. Þeir standa þar með áfram vaktina í marki liðsins í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór varð naumlega af...

Sölvi tekur slaginn með Umf. Selfoss í Grill 66-deildinni

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...
- Auglýsing -

Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...

Anna Þyrí áfram með KA/Þór

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið KA/Þórs og leikur hún því áfram með liðinu á komandi handboltavetri. KA/Þór leikur í Grill 66-deildinni á næsta tímabili.Anna Þyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór...

Katla María og Hrannar Ingi stóðu upp úr í Grill 66-deildum

Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, og ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jóhannsson hlutu tvennar viðurkenningar hvort þegar Grill 66-deildirnar voru gerðar upp í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var í hádeginu í dag.Katla María var valin besti leikmaður og sóknarmaður Grill...
- Auglýsing -

Lokahóf: Guðmundur Bragi og Elín Klara best hjá Haukum

Lokahóf meistaraflokka Hauka í handknattleik fór fram á dögunum á Ásvöllum. Voru að vanda veitt verðlaun og viðurkenningar til leikmanna og annarra sem koma að starfinu. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Elín Klara Þorkelsdóttir voru t.d. valin bestu leikmenn meistaraflokksliðanna....

Aðalsteinn þjálfar Víking og verður einnig yfirmaður handknattleiksmála

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...

Sif verður áfram í herbúðum KA/Þórs

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands og var m.a. í U17...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -