Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...
ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...
Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Valdimar Örn er tvítugur rétthentur afar fjölhæfur leikmaður. Hann hefur leikið í báðum hornum, hægri og vinstri skyttu. Á síðasta tímabili kom hann inn í...
Keppni verður framhaldið í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Leikmenn Þórs Akureyri mæta til leiks og einnig ungmennalið Hauka sem mætir Selfossi. ÍBV og Þór eigast við í fyrri leik 2. umferðar sem hefst...
Víkingur hefur samið við fjóra nýja leikmenn til að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins í dag. Ásgeir Snær Vignisson, Egill Már Hjartarson, Kristján...
Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...
Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....
Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna sunnudaginn 15. september samkvæmt leikjadagskrá sem birt hefur verið á vef HSÍ. Tíu lið eru skráð til leiks: Afturelding, Berserkir, FH, Fjölnir, Fram2, Haukar2, HK, KA/Þór, Valur2 og Víkingur.Sunnudagar...
Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...
„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Víking. Mrsulja kom til Víkinga fyrir tveimur árum og hefur leikið með liði félagsins jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni.Mrsulja kom til Gróttu fyrir þremur...
Grískur vinstri hornamaður, Cristos Kederis, er nýjasta viðbótin í fjölbreyttan leikmannahóp Harðar á Ísafirði. Félagið sagði frá komu Grikkjans í dag.Kederis, sem er þegar mættur til æfinga Torfnesi, kemur til Harðar frá AEK Aþenu, silfurliði grísku úrvalsdeildarinnar á síðustu...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...
Ekki er slegið slöku við hjá forsvarsmönnum Harðar á Ísafirði við að styrkja liðið fyrir átökin í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í dag var tilkynnt að serbneski miðjumaðurin Dejan Karan hafi skrifað undir samning við Hörð.Karan kemur frá...
Áfram heldur Hörður á Ísafirði að bæta í sveit sína fyrir komandi leiktíð. Í gær var tilkynnt að Kei Anegayama, japanskur miðjumaður, hafi skrifað undir samning við félagið. Anegayama verður þar með þriðji Japaninn hjá liði félagsins á næstu...