Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikir í Hafnarfirði og á Selfossi

Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...

Ragnarsmótið: Stórsigur Selfoss – annar vinningur til ÍBV

ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...

Valdimar Örn framlengir til næstu tveggja ára

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Valdimar Örn er tvítugur rétthentur afar fjölhæfur leikmaður. Hann hefur leikið í báðum hornum, hægri og vinstri skyttu. Á síðasta tímabili kom hann inn í...
- Auglýsing -

Áfram heldur keppni á Ragnarsmótinu

Keppni verður framhaldið í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Leikmenn Þórs Akureyri mæta til leiks og einnig ungmennalið Hauka sem mætir Selfossi. ÍBV og Þór eigast við í fyrri leik 2. umferðar sem hefst...

Víkingur semur við fjóra leikmenn fyrir átökin á næstu leiktíð

Víkingur hefur samið við fjóra nýja leikmenn til að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins í dag. Ásgeir Snær Vignisson, Egill Már Hjartarson, Kristján...

Ragnarsmótið hefst í kvöld á Selfossi 36. árið í röð

Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...
- Auglýsing -

Meistararnir og Afturelding æfa á Tenerife næstu vikuna

Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....

Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna 15. september

Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna sunnudaginn 15. september samkvæmt leikjadagskrá sem birt hefur verið á vef HSÍ. Tíu lið eru skráð til leiks: Afturelding, Berserkir, FH, Fjölnir, Fram2, Haukar2, HK, KA/Þór, Valur2 og Víkingur.Sunnudagar...

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...
- Auglýsing -

Kannski vakna ég upp við að það sé leiðinlegt að hanga heima

„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...

Mrsulja framlengir veruna hjá Víkingi

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Víking. Mrsulja kom til Víkinga fyrir tveimur árum og hefur leikið með liði félagsins jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni.Mrsulja kom til Gróttu fyrir þremur...

Grískur hornamaður bætist í hópinn vestra

Grískur vinstri hornamaður, Cristos Kederis, er nýjasta viðbótin í fjölbreyttan leikmannahóp Harðar á Ísafirði. Félagið sagði frá komu Grikkjans í dag.Kederis, sem er þegar mættur til æfinga Torfnesi, kemur til Harðar frá AEK Aþenu, silfurliði grísku úrvalsdeildarinnar á síðustu...
- Auglýsing -

Bergvin Þór rifar seglin – kannski með Þór í útileikjum

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...

Serbneskur miðjumaður til Ísafjarðar

Ekki er slegið slöku við hjá forsvarsmönnum Harðar á Ísafirði við að styrkja liðið fyrir átökin í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í dag var tilkynnt að serbneski miðjumaðurin Dejan Karan hafi skrifað undir samning við Hörð.Karan kemur frá...

Molakaffi: Japani til Harðar, Bitter, fánaberar á ÓL, Cavar

Áfram heldur Hörður á Ísafirði að bæta í sveit sína fyrir komandi leiktíð. Í gær var tilkynnt að Kei Anegayama, japanskur miðjumaður, hafi skrifað undir samning við félagið. Anegayama verður þar með þriðji Japaninn hjá liði félagsins á næstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -