Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið fyrir vígsluathöfina á laugardaginn. Fyrsti landsleikurinn í Þjóðarhöllinni fer fram 12. mars þegar Færeyingar mæta...
Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...
Afar líflega sala hefur verið á aðgöngumiðum á leiki heimsmeistara Danmerkur á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15 janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hinsvegar er alltof djúpt í...
Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...
Fremsti handknattleiksmaður heims um þessar mundir, Daninn Mathias Gidsel, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska höfuðborgarliðið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir fram á mitt ár 2029 og er ári lengri en fyrri samningur Danans við félagið....
Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...
Simon Dahl hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Aalborg Håndbold til lengri tíma. Dahl var tímabundið ráðinn í haust þegar stjórn félagsins sagði Þjóðverjanum Maik Machulla upp eftir aðeins fjóra mánuði í stól þjálfara. Henrik Kronborg, sem lengi hefur...
Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Claar hefur verið fjarverandi vegna meiðsla síðan á Ólympíuleikunum í sumar þegar hann...
Sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin á æfingu nokkrum dögum eftir að sænska landsliðið lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á dögunum. Pellas leikur ekki fleiri leiki með Montpellier á leiktíðinni en verður væntanlega mættur til leiks í haust....
Tugir þúsunda íbúa Zagreb tóku á móti Degi Sigurðssyni og leikmönnum króatíska landsliðsins á Ban Jelačić-torgi í Zagreb eftir hádegið í dag þegar liðið kom heim frá Ósló eftir að hafa hlotið silfurverðlaun á HM í handknattleik í gær....
Að vanda verður móttökuathöfn fyrir danska landsliðið í handknattleik karla á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag eins og áður þegar dönsk landslið ná framúrskarandi árangri í alþjóðlegri keppni. Gert er ráð fyrir að heimsmeistarar Dana verði komnir á Ráðhústorgið...
Dagur Sigurðsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Dagur, sem hefur verið landsliðsþjálfari Króata í tæpa 11 mánuði, vann silfurverðlaun með landsliðinu sínu í dag.Þar með hefur Dagur unnið...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í kvöld. Valið kom lítið á óvart enda varð Gidsel bæði markahæstur og stoðsendingakóngur mótsins. HM 2025 er fjórða stórmótið í röð sem Gidsel skorar flest...
Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð.Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...
Danmörk vann í kvöld heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í fjórða sinn í röð með sex marka sigri á Króötum, 32:26, í úrslitaleik í Unity Arena í Bærum í Noregi. Afrek Dana er einstakt því aldrei hefur landsliði tekist að...