Jakob Lárusson hafði betur í gær þegar íslensku þjálfaranir mættust með lið sín í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Kyndill, sem Jakob þjálfar, sótti EB heim og vann með átta marka, 32:24.
Kristinn Guðmundsson er þjálfar EB frá Eiði. Kyndill...
„Ég á ekki orð til að lýsa þeirri tilfinningu sem fylgir því að standa í þeim sporum sem enginn annar hefur áður gert,“ sagði Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í sjöunda himni í samtali við TV2 í heimalandi sínu strax...
Danska landsliðið vann það einstaka afrek í kvöld að verða heimsmeistari karla í handknattleik í þriðja sinni í röð. Það hefur ekki nokkru liði tekist áður. Danir unnu Frakka í úrslitaleik í Tele 2-Arena í Stokkhólmi með fimm marka...
Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni...
Spánverjar fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Svíum í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi í kvöld. Þeir unnu leikinn fyrir vikið, 39:36, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 22:18.
Spánn...
Egyptaland náði að kreista út sigur gegn Ungverjum eftir tvíframlengdan leik um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi, 36:35. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn 28:28 og 32:32 eftir fyrri framlenginguna.
Egyptar virtust...
Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 28:24, í leik um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Stokkhólmi. Leiknum er rétt nýlega lokið. Þýska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda....
Óvíst er hvort franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic geti tekið þátt í úrslitaleik Frakka og Dana um heimsmeistaratitilinn í handknattleik í Stokkhólmi í kvöld. Karabatic hefur lítið leikið á mótinu vegna meiðsla. Hann var til að mynda ekkert með Frökkum...
Framvegis geta þjálfarar liða í leikjum á mótum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, skorað dómara á hólm og óskað eftir að dómur verði endurskoðaður. Hvor þjálfari má biðja um eina endurskoðun í leik en aðeins í þeim sem teknir...
Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...