Fjögur lið hafa farið unnið allar sínar viðureignir í þremur fyrstu umferðum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Þar á meðal er danska liðið Ikast sem vann Evrópudeildina í vor. Danska liðið gefur ekkert eftir B-riðli og lagði spútniklið Meistaradeildar á...
Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...
Á síðustu dögum hefur nokkrum þjálfurum verið gert að axla sín skinn eftir skamman tíma í starfi. Taumurinn sem þeim var gefinn var stuttur og þolinmæði stjórnenda félaganna vægt til orða tekið af skornum skammti.
Ian Marko Fog þjálfari danska...
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik heldur áfram í kvöld með átta leikjum þriðju umferðar riðlakeppninnar. Hápunktur helgarinnar er leikur umferðarinnar að mati EHF, þegar CSM Búkarest og Györ eigast við. Lið þessara félaga léku í úrslitum Meistaradeildar árið...
Íslenska landsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í Þórshöfn 15. október í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Claus Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska landsliðsins hafa valið 16 leikmenn sem mæta Svíum 12. október og Íslendingum þremur dögum síðar....
Fimm leikir fóru fram í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Þar með lauk annarri umferð.
Úrslit, markaskor, varin skot og staðan.
A-riðill:Kolstad – Kielce 30:32 (11:17).Mörk Kolstad: Gøran Søgard 8, Simen Lysen 6, Sander Sagosen 6,...
Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld.A-riðill:Aalborg Håndbold - Eurofarm Pelister 38:23 (18:10).Mörk Aalborg: Aleks Vlah 7, Mikkel Hansen 5, Lukas Nilsson 4, Jack Thurin 3, Buster Juul 3, Simon Hald Jensen 3, Mads...
Heimsmetsaðsókn verður á tvo fyrstu leiki Evrópumóts karla í handknattleik í Þýskalandi í 10. janúar. Handknattleikssamband Evrópu hefur staðfest að markinu hafi verið náð, 50 þúsund aðgöngumiðar hafa verið seldir á fyrstu tvo leiki mótsins sem fram fara MERKUR...
Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Halden, 35:22, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Gøran Søgard Johannessen skoraði 10 mörk fyrir Kolstad sem er í þriðja sæti...