Grill 66-karla

- Auglýsing -

Fer frá Haukum og gengur til liðs við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Ísak Óla Eggertsson, öflugan leikstjórnanda, um að ganga til liðs við meistaraflokk karla fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deildinni. Ísak, sem er uppalinn í KA á Akureyri, kemur til Víkings frá Haukum í Hafnarfirði.Ísak...

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...

Lárus leggst á árarnar á Seltjarnarnesi

Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...
- Auglýsing -

Nunes tekur við þjálfun Harðar

Portúgalinn Pedro Nunes hefur tekið við þjálfun karlaliðs Harðar í handknattleik en liðið leikur í Grill 66-deildinni. Nunes er ráðinn til þriggja ára en frá þessu var sagt á Facebook-síðu Harðar í gær. Nunes tekur við að Ungverjanum Endre...

Árstíðabundnar breytingar fyrir vestan

Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða fara frá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði eru farnar að berast í stríðum straumi. Síðustu daga hefur Handkastið sagt frá hverjum leikmanninum á fætur öðrum sem hefur yfirgefið skipsrúm Ísafjarðarliðsins. Ofan...

Arnviður Bragi og Þormar skrifa undir samninga nyrðra

Á dögunum skrifuðu tveir ungir Þórsarar undir nýja samninga við handknattleiksdeild félagsins. Annar er Þormar Sigurðsson sem er vinstri hornamaður sem er fæddur 2006.Hinn er Arnviður Bragi Pálmason sem er vinstri skytta ásamt því að vera öflugur varnarmaður en...
- Auglýsing -

Víkingur semur við Þorfinn Mána til tveggja ára

Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...

Sigurður Páll ætlar sér upp í efstu deild með Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Sigurð Pál Matthíasson, öflugan línumann meistaraflokks karla og leikmann U21 landsliðs Íslands, til loka tímabilsins 2026–2027. Sigurður Páll er þessa dagana með 21 árs landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Póllandi.„Ég er þakklátur fyrir traustið...

Stefán bætir við tveimur árum með Víkingum

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Stefán Scheving Guðmundsson, vinstri skyttu meistaraflokks karla, til loka tímabilsins 2026–2027. Stefán Scheving kom til Víkings fyrir tveimur árum frá Aftueldingu„Það er mér mikil ánægja að framlengja við Víking. Ég finn að við...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn heldur ótrauður áfram næsta árið

Jóhann Reynir Gunnlaugsson fyrirliði handknattleiksliðs Víkings hefur ákveðið að taka slaginn eitt ár til viðbótar og þar af leiðandi skrifað undir nýjan samning við félagið.Jóhann Reynir á að baki um 250 leiki með Víkingi og hátt í 400 á...

Elvar Þór verður áfram í Grafarvogi

Elvar Þór Ólafsson hefur gert nýjan samning um að leika áfram með meistaraflokksliði Fjölnis. Elvar hefur verið burðarás Fjölnis í nokkur ár. Hann skoraði 32 mörk í 18 leikjum í Olísdeildinni en var um skeið frá vegna meiðsla.Fjölnir leikur...

Þórsarar fengu þrenn verðlaun í lokahófi HSÍ

Þórsarinn Oddur Gretarsson var valinn besti leikmaður Grill 66-deildar karla á nýliðnu keppnistímabili. Oddur, sem var í sigurliði deildarinnar, hreppti einnig hnossið í kjöri á besta sóknarmanni Grill 66-deildar.Verðlaun voru afhent í lokahófi HSÍ síðdegis til þeirra sem þóttu...
- Auglýsing -

Guðmundur Rúnar tekur við keflinu af Gunnari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks Fjölnis í handknattleik karla. Hann tekur við af Gunnari Steini Jónssyni sem stýrði liðinu í Olísdeild á síðustu leiktíð. Guðmundur Rúnar var Gunnari Steini innanhandar. Auk þess var Guðmundur Rúnar þjálfari...

Lokahóf: Hafdís og Jóhann leikmenn tímabilsins

Handknattleiksdeild Víkings fagnaði nýliðnu tímabili í glæsilegum veislusal Safamýrar á dögunum. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna komu saman sem og þjálfarar yngri flokka, stjórn deildarinnar ásamt barna og unglingaráði (BUR). Þjálfarar fengu glaðning og þakkir fyrir tímabilið...

Selfoss sendi Gróttu niður í Grill 66-deildina

Selfoss leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð eftir að hafa unnið Gróttu, 27:26, í fjórða leik liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss vann þrjá leiki í röð í rimmunni en Grótta einn, þann fyrsta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -