Meistaraflokkar Víkings í handknattleik slógu botninn í keppnistímabilið með samkomu í félagsheimilinu í Safamýri á föstudagskvöldið þar sem keppnistímabilið var gert upp og viðurkenningar veittar til leikmanna sem taldir voru fremstir meðal jafningja. Einnig var snæddur matur og staðar...
Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.Gengið var frá þjálfaramálunum fyrir nokkru, en Halldór...
Línumaðurinn Guðrún Þorláksdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Guðrún er þrautreynd og hefur leikið um 130 leiki fyrir Gróttu síðan hún kom inn í meistaraflokksliðið tímabilið 2016/2017.
Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við...
„Segja má úrslitin hafi verið í takti við það hvernig þetta einvígi spilaðist, hnífjafnt og spennandi,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í dag eftir að lið hans vann oddaleikinn við Fjölni eftir hádramatík, 23:22,...
„Stundum er þetta svona,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir eins marks tap í oddaleik fyrir Víkingi í Safamýri í dag, 23:22, eftir dramatískar lokasekúndur. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmark Víkings yfir endilangan völlinn á síðustu sekúndu eftir að...
Víkingur tekur sæti í Olísdeild karla eftir hádramatískan sigur á Fjölni, 23:22, í oddaleik í Safamýri í dag. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Hann skoraði yfir allan leikvöllinn eftir að síðasta sókn Fjölnis gekk ekki...
Tvö atvik hafa átt sér stað í síðustu tveimur leikjum Víkings og Fjölnis, þeim þriðja og fjórða, sem vakið hafa upp spurningar um þá reglu sem gildir þegar leikmenn eru stöðvaðir á síðustu sekúndum í jöfnum leikjum. Er reglan...
Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...
Gríðarleg eftirvænting eru fyrir oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olísdeildar karla sem fram fer í Safamýri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Stefnir í fullt hús ef framhaldið verður á þeirri miðasölu sem hefur verið síðustu klukkustundir.
Þegar handbolti.is...
Igor Mrsulja leikur ekki með Víkingi í oddaleiknum við Fjölni á sunnudaginn í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Mrsulja var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Eins og vant er með úrskurði aganefndar þá...