Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...
Einar Þorsteinn Ólafsson verður í fyrsta sinn í leikmannahópi Íslands í kvöld þegar landsliðið mætir Slóvenum í þriðja og síðasta leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Sveinn Jóhannsson verður þar með utan liðs í stað Einars Þorsteins. Haukur...
HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum skoraði eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Eitt marka hennar í leik Íslands við Holland í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Ólympíuhöllinni í Innsbruck er eitt tíu...
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.Sjá einnig:...
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í Minigarðinum tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.„Ég er alsæl,“ segir Silja Úlfarsdóttir...
„Það er ástæða fyrir því að við vorum í efri styrkleikaflokki en þær í neðri og við munum gera okkar allra besta til þess að vinna leikina, það er okkur mjög mikilvægt,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í...
Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
Framundan eru undanúrslitaleikir og úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudag og sunnudag en þá lýkur mótinu sem staðið hefur yfir frá 28. nóvember.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikdagana.Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:16.45: Ungverjaland - Noregur 22:30 (11:13)...
„Það voru tvö eða þrjú lið sem ég vildi helst sleppa við og það gekk eftir,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið mætir Ísrael í...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mun ekki mæta ísraelska landsliðinu í Ísrael þegar þau mætast í síðari viðureigninni í umspili um sæti á HM í 12. eða 13. apríl á næsta ári. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ við...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á...
Dregið verður til umspilsleik HM kvenna í handknattleik í lok blaðamannafundar Handknattleikssambands Evrópu sem hófst í Vínarborg í Austurríki klukkan 12.30.Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hér fyrir neðan hvaða þjóðir dragast saman. Fyrri umferð umspilsins verður 9. og 10....
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki heimsmeistaramóts kvenna í Vínarborg á morgun áður en úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik hefjast. Ísland hefur aldrei áður verið í efri flokknum þegar...
Nýja landsliðstreyjan í handknattleik mun ekki leynast í jólapökkum handboltaáhugafólks að þessu sinni. HSÍ tilkynnti í dag að ljóst sé orðið að treyjan verði ekki komin í sölu hér á landi í tæka tíð áður en síðustu jólagjafirnar verða...