handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Uppstokkun hjá Barcelona – meiri áhersla á yngri leikmenn

Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...

Yngri landsliðin með stórhappdrætti til að fjármagna stórmót

Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri landslið Íslands í handknattleik standa fyrir happdrætti til að fjármagna keppnisferðir á stórmótum í sumar. Öll yngri landsliðin tryggðu sér þátttökurétt á stórmót sem er einstakur árangur.U21 árs landslið karla...

Reistad og Gidsel best – Emmenegger og Barrufet efnilegust

Henny Reistad, miðjumaður norska landsliðsins og Esbjerg í Danmörku, og Mathias Gidsel, hægri skytta danska landsliðsins og Füchse Berlin, eru handknattleiksfólk ársins 2025 að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Mia Emmengger frá Sviss og Ian Barrufet frá Spáni, voru valin...

Þriðji flokkur Gróttu lauk tímabilinu hjá Guðjóni Val

3.flokkur kvenna hjá Gróttu lauk leiktíðinni með ferð til Þýskalands. Ferðin var margslungin; æfinga-, spil- og skemmtiferð.Fyrst var farið til Gummersbach þar sem æft var í tvo daga undir handleiðslu Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem tók höfðinglega á móti stelpunum....
- Auglýsing-

Evrópumeistararnir þénuðu mest – 670 milljónum kr skipt niður

Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...

Lokahóf: Hannes og Perla Ruth best – Þorsteinn, Eva og Árni heiðruð

Líf og fjör var þegar handknattleiksdeild Selfoss gerði upp liðið keppnistímabil í Hvíta Húsinu á dögunum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði undir stjórn Ingvars Arnar Ákasonar. Verðlaun og viðurkenningar voru veitt, glæsilegt steikarhlaðborð frá Hvíta Húsinu, skemmtidagskrá meistaraflokks karla,...

Skammvinn gleði hjá leikmönnum Skjern

Leikmenn Skjern Håndbold fögnuðu ákaft á laugardaginn þegar liðið vann GOG í oddaleik undanúrslita í dönsku meistarakeppninni og tryggði sér þar með sæti í úrslitum gegn Aalborg. Auk úrslitasætisins töldu margir, þar á meðal leikmenn sjálfir, að sætið í...

HDSÍ heiðrar þrjá félaga

Handknattleikssdómarasamband Íslands, HDSÍ, ákvað á aðalfundi félagsins nýverið að heiðra þrjá dómara fyrir störf sín í þágu handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Þeir eru Gísli Hlynur Jóhannsson, Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Voru þeir sæmdir heiðursmerki HDSÍ, en þá viðurkenningu...
- Auglýsing-

Lokahóf: Stjörnufólk kom saman og gerði upp tímabilið

Lokahóf meistaraflokka Stjörnunnar fór fram fyrir nokkrum dögum. Leikmenn og sjálfboðaliðar komu saman og áttu skemmtilega kvöldstund. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestu- og efnilegustu leikmenn auk þess sem kynnt var að Stjarnan hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni...

Lokahóf: Hafdís og Jóhann leikmenn tímabilsins

Handknattleiksdeild Víkings fagnaði nýliðnu tímabili í glæsilegum veislusal Safamýrar á dögunum. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna komu saman sem og þjálfarar yngri flokka, stjórn deildarinnar ásamt barna og unglingaráði (BUR). Þjálfarar fengu glaðning og þakkir fyrir tímabilið...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
425 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -