Ritstjórn

Þórsarar ganga frá samningum við 10 leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.Gengið var frá þjálfaramálunum fyrir nokkru, en Halldór...

Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar. Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...

Þórir Hergeirsson á hátíðarfyrirlestri íþróttadeildar HR

Fréttatilkynning: Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, heldur hátíðarfyrirlestur íþróttafræðideildar HR í tilefni 25 ára afmælis skólans. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M101 föstudaginn 26. maí klukkan 12:00-13:30. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Þórir er borinn og barnfæddur Selfyssingur og...

Miðasala er hafin á leiki Íslands á EM

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands: Miðasala á leiki Íslands á EM 2024 er hafin. Að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ. Þeir stuðningsmenn Íslands sem ætla að fylgja liðinu út fara inn á eftirfarandi slóð: https://www.eventim.de/en/promotion/mens-ehf-euro-2024-mun-c-team-a-121559/?affiliate=HB4  og setja...

110 krakkar tóku þátt í fjórðu hæfileikamótun tímabilsins

Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædda 2009 fór fram í fjórða sinn á þessu tímabili í Kaplakrika um síðustu helgi. Að þessu sinni voru 110 krakkar boðaðir til þátttöku í æfingum yfir helgina frá 19 félögum. Börn frá Víði Garði voru...

Æft af krafti hjá Val á Reyðarfirði – sóttu KA-pilta heim

Valur á Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. flokk karla. Hafa viðtökur verið góðar og áhugi mikill á meðal drengjanna. Kristín Kara Collins hefur þjálfað piltana og haldið utan um starfið af miklum myndugleika. Í vikunni...

Haus hugarþjálfunarstöð – Hvað viltu þjálfa í dag?

Fréttatilkynning frá Haus hugarþjálfunarstöð Fimmtudaginn 27. apríl opnaði fyrsta þjálfunarstöðin á Íslandi sem sérhæfir sig í þjálfun hugarfarslegra þátta hjá íþróttafólki. Stöðin ber heitið Haus hugarþjálfunarstöð og er opnuð undir merki Hauss hugarþjálfunar.Það er einróma álit allra sem á einhvern...

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla – eitthvað fyrir þig?

Fréttatilkynning frá Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla er fyrir þig! Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið fyrir alla nemendur sem stunda skipulagðar keppnisíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Námið er að mestu verklegt þar sem boðið er upp á sérstakar tækniæfingar í völdum íþróttagreinum þar...

HSÍ og HR: Kostuð meistaranámstaða í HR

Fréttatilkynning frá HSÍ og HR HSÍ og íþróttafræðideild HR auglýsa, KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA - KARLALANDSLIÐUmsóknarfrestur er til 15. maí nk.Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan er kostuð af...

Kveðja frá handknattleiksdeild Fjölnis

Aðsend grein frá handknattleiksdeild Fjölnis. --------------- Kæra fjölskylda og vinir Stefáns Arnars Gunnarssonar. Kæri Addi! Þú komst til félagsins vorið 2014. Þitt hlutverk var að taka við ungu liði sem saman stóð að mestu af uppöldum Fjölnismönnum og stýra liðinu upp á næsta...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar ritstjórn sendist á netfangið handbolti@handbolti.is.
227 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -