handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Til stendur að draga í fyrstu umferð Powerade bikarkeppni kvenna

Dregið verður í 16 liða úrslit í Powerade bikarkeppni kvenna mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu HSÍ. Beint streymi verður frá drættinum á miðlum HSÍ.Fulltrúum félaganna er velkomið að vera á staðnum þegar dregið verður.Dregið verður til sex...

Markvarðaæfingar – kepper.is í samstarf við Handboltaskóla framtíðarinnar

Fréttatilkynning frá Keeper.is og Handboltaskóla FramtíðarinnarKæru handboltavinir, ég færi ykkur slæmar og góðar fréttir. Sem betur fer eru góðu fréttirnar stærri og skemmtilegri en þær slæmu.HSÍ hefur staðið rausnarlega fyrir markvarðæfingum undanfarin 11 ár, endurgjaldslaust en ætla að láta...

Veit að næsta lyftingaæfing verður öflug hjá þeim

ohttps://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...

Var mikið hjarta í þessari frammistöðu okkar

0https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...
- Auglýsing-

Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik Fenix Toulouse

0https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZMÁsbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...

Boðið verður upp á mikla veislu í Kaplakrika – miðar rjúka út

https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...

Handboltakvöld farið af stað í Handboltapassanum

(Frétttilkynning frá HSÍ)Handboltakvöld er umræðuþáttur um málefni líðandi stundar í þjóðaríþróttinni á Handboltapassanum. Fyrsti þátturinn kom inn á Handboltapassann í vikunni og verða þættirnir vikulega í vetur. Stjórnandi Handboltakvölds er Ingvar Örn Ákason og fyrstu gestir hans voru Einar...

Sigur sem vonandi ýtir okkur af stað

https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...
- Auglýsing-

Vorum í basli með sóknaleikinn allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...

Stúlkurnar úr Hlíðaskóla unnu stráka og voru efstar í riðlinum

(Fréttatilkynning frá HSÍ)Hlíðaskóli skráði fyrir misstök eitt lið á skólamótið í rangt kyn á skólamóti HSÍ sem fór fram í gær og dag. Í stað þess að óska eftir að mótinu yrði raðað upp á nýtt, þá ákvaðu stúlkurnar,...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
359 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -