- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alfreð fagnaði sigri á Frökkum í Westfalenhalle

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Evrópumeistara Frakklands í vináttulandsleik í Dortmund í dag, 35:30. Leikurinn er liður beggja landsliða í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í París undir mánaðarlok.Þjóðverjar voru yfir, 19:15, að loknum fyrri hálfleik. Frakkar...

Myndskeið: Þorsteinn Leó kynnir sig til leiks hjá FC Porto

Stórskyttan og Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var kynntur til leiks af FC Porto í gær en hann samdi við félagið á síðasta vetri um að leika með handknattleiksliði félagsins næstu tvö ár.Auk mynda af Þorsteini Leó er birt stutt...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...
- Auglýsing -

Haukur er sagður á leiðinni til Dinamo Búkarest

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður vera búinn að semja við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Handballbase segir Hauk hafa verið efstan á óskalista spænska þjálfarans David Davis sem tók við þjálfun Dinamo í síðasta mánuði og kaupin frá...

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing -

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...

Alfreð stefnir á undanúrslit á ÓL með ungt lið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...

Skellur í síðari leiknum – Reistad meiddist

Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...
- Auglýsing -

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected] Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun karlaliðs HK.Axel Stefánsson...

Sjö marka sigur hjá Degi og Króötum

Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs í vináttuleik við Afríkumeistara Egyptalands í vináttulandsleik í handknattleik karla í Prelog í Króatíu í dag, 36:29. Bæði landslið eru í óða önn að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í...

Tvær af íslensku bergi brotnar í U18 ára liði Noregs á HM

Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar verða í 18 ára landsliði Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramóti 18 ára landsliða sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Annars vegar er það Ella Bríet Gunnarsdótttir...
- Auglýsing -

Markvörður 20 ára landsliðsins semur við Drammen til þriggja ára

Ísak Steinsson, annar markvörður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Gert er ráð fyrir að hann verði annar af tveimur markvörðum liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Kristian Kjelling þjálfari Drammen...

Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli

Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...

Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri

Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -