Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Jakob, Kristinn, Egill Már, Pytlick, Lauge, Mossestad

Jakob Lárusson hafði betur í gær þegar íslensku þjálfaranir mættust með lið sín í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Kyndill, sem Jakob þjálfar, sótti EB heim og vann með átta marka, 32:24. Kristinn Guðmundsson er þjálfar EB frá Eiði.  Kyndill...

Molakaffi: Andrea, Steinunn, Elín, Elías, Axel, Volda, Bjarni, Hannes, Harpa, Sunna, Roland

Fjórtándi sigur danska handknattleiksliðsins EH Aalborg á keppnistímabilinu var í höfn í gær þegar liðið lagði Roskilde Håndbold, 29:23, á heimavelli í næsta efstu deild kvenna eftir að hafa verið 16:12 yfir í hálfleik. Andrea Jacobsen landsliðskona skoraði tvö...

Ásdís er hætt hjá Skara HF og er flutt heim

Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir er hætt að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og er flutt heim til Akureyrar. Frá þessu greinir Akureyri.net í dag. Þar segir ennfremur að Ásdís hafi fengið samningi sínum við sænska félagið rift af persónulegum...

Molakaffi: Elías, Alexandra, fimm, Axel, Elín Jóna, Steinunn, Hansen, Frandsen

Elías Már Halldórsson hrósaði sigri með liði sínu Fredrikstad Bkl. í heimsókn til Sola í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld, 26:25. Alexandra Líf Arnarsdóttir er leikmaður Fredrikstad Bkl. Hún skoraði ekki í leiknum í gær....

Sandra í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. TuS Metzingen vann þá TuS Lintfort með 18 marka mun í Sporthalle Eyller Strasse, heimavelli Lintford, 48:30, í átta liða úrslitum. Í...

Oddur framlengir dvölina hjá Balingen-Weilstetten

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samningi við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu út keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Reyndar er uppsagnarákvæði í samningnum að ári liðnu ef þurfa þykir. Oddur gekk til...

Molakaffi: Bjarni, Viktor, Óskar, Orri, Berta, Lauge, Blonz

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék með IFK Skövde á æfingamóti þriggja liða, Grimsrud Cup, í Halden í Noregi um nýliðna helgi. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur þegar Skövde vann Drammen, 33:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

Molakaffi: Harpa, Sunna, Egill, Jakob, Petrov, Alfreð

Harpa Rut Jónsdóttir skorað fjögur mörk fyrir lið sitt GC Amicitia Zürich í gær í þriggja marka sigri á HSC Kreuzlingen, 26:23, í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún Pétursdóttir varði 8 skot í marki GC Zürich,...

Molakaffi: Andrea, Palicka, fjórir á lista, Grijseels

Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk í þrettánda sigurleik liðs hennar, EH Aaborg, í næst efstu deild danska handboltans í gærkvöld. EH Aalborg vann þá Søndermarkens IK, 26:20, á útivelli. EH Aalborg er efst í deildinni með 26 stig eftir...

Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, upphitun stuðningsmanna, Petrov

Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...
- Auglýsing -
- Auglýsing -