- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir, Viktor, Andri, Rúnar, Arnór, Tjörvi, Elmar, Arnór, Elías

Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...

Tíu íslensk mörk í Kristjánssandi

Áfram eltir Íslendingaliðið Kolstad liðsmenn Elverum sem skugginn í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kolstad vann Kristiansand TH, 33:28, í Kristjánssandi í kvöld og er stigi á eftir Elverum þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenskir handknattleiksmenn skoruðu tíu...

Andrea og samherjar í góðri stöðu eftir sigur í San Sebastián

Andrea Jacobsen og liðsfélagar í þýska liðinu Blomberg-Lippe standa vel að vígi eftir sigur á Spánarmeisturum Super Amara Bera Bera, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Þorsteinn, Tumi, Bjarki, Aron, Janus, Óðinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar Sporting Lissabon vann Benfica, 41:36, í 16-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk fyrir Benfica. Þorsteinn Leó Gunnarsson var ekki í leikmannahópi FC Porto þegar liðið...

Viktor Gísli mætti til leiks í dag eftir meiðsli

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik lék á ný með pólska meistaraliðinu Wisla Plock í dag eftir nokkurra vikna fjarveru vegna ökklameiðsla. Hann byrjaði í marki Wisla Plock þegar liðið sótti Energa MKS Kalisz heim og vann stórsigur, 37:21.Viktor...

Viggó lék í fyrsta sinn með Erlangen – Gummersbach vann í Nürnberg

Viggó Kristjánsson lék í kvöld sinn fyrsta leik með HC Erlangen eftir að hafa gengið til liðs við félagið um áramótin. Vegna heimsmeistaramótsins og síðar meiðsla í kjölfar mótsins þá hefur Viggó ekki leikið með liðinu fyrr en nú....
- Auglýsing -

Dana Björg og félagar áfram í efsta sæti

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...

Dagur í níu marka sigri en Grétar Ari tapaði

Dagur Gautason var í sigurliði Montpellier í kvöld þegar þráðurinn var tekinn á nýjan leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna landsleikja. Dagur skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, í níu marka sigri...

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi með á nýjan leik

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku með SC Magdeburg í kvöld eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla þegar liðið fékk Füchse Berlin í heimsókn og tapaði, 33:30. Gísli Þorgeir lét til sín taka í leiknum. Hann skoraði...
- Auglýsing -

Döhler fór á kostum í síðustu umferðinni – úrslitakeppnin framundan

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad tryggðu sér annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld þegar síðasta umferð deildarinnar fór fram. Kristianstad vann Guif í Eskilstuna, 35:29. Á sama tíma fór Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH,...

Molakaffi: Heiðmar, Melsungen, Daníel, Arnór

Hannover-Burgdorf settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld eftir liðið vann nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 36:35, á útivelli í gærkvöld. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Liðið hefur 37 stig eftir 23 leiki, er stigi...

Donni markahæstur – naumt tap hjá Ágústi og Elvari í Silkiborg

Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og liðsfélögum í Skanderborg AGF tókst að herja út annað stigið gegn SønderjyskE á heimavelli í kvöld í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 26:26. Á sama tíma vann Bjerringbro/Silkeborg, með Guðmund Braga Ástþórsson...
- Auglýsing -

Þetta er stórt fyrir Skara – hugur í Aldísi Ástu – úrslitakeppni á næsta leiti

„Það er gaman að ná þessum árangri þótt sannarlega skipti úrslitakeppnin meira máli en deildarkeppnin,“ sagði handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar í dag. Aldís Ásta varð í gær deildarmeistari í handknattleik kvenna í...

Landsliðsmaðurinn var ekki með

Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í gær eftir tvo tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Fredericia HK vann Grindsted GIF, 35:29, á útivelli. Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sem gengur...

Molakaffi: Haukur, Óðinn, Viktor, Bjarki, Aron, Janus, Elín, Axel, Elías

Haukur Þrastarson og félagar i Dinamo Búkarest eru komnir í undanúrslit rúmensku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir lögðu CSM Focsani, 33:23, á útvelli í átta liða úrslitum í gær. Haukur skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu, eftir því sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -