Áfram halda landslið Barein og Japan, undir stjórn Arons Kristjánssonar og Dags Sigurðssonar, að vinna sína leik í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í Kína. Eftir leiki í morgun er ljóst að úrslitaleikir bíða beggja landsliða á morgun...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Dijon, 33:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Nimes, Nantes, Montpellier og PSG eru...
Elvar Örn Jónsson fór á kostum í kvöld þegar MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf örugglega á heimavelli, 34:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði sjö mörk og gaf sex stoðsendingar. Hann var spakur í vörninni og var ekki...
„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein unnu í morgun afar mikilvægan sigur á Suður Kóreu í fyrst leik liða þjóðanna í átta liða úrslitum Asíuleikanna í Hangzhou í austurhluta Kína.
Eftir afar jafnan leik um skeið í...
Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk þegar nýliðar Amo Handboll unnu sinn þriðja leik í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli, í Alstermo. Amo lagði HK Aranäs, 33:27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum...
Gummersbach vann annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði HC Erlangen á heimavelli, 33:28. Eftir skrykkjótt gengi í fyrstu leikjunum er vonandi að Gummersbach-liðið sé að ná sér á strik....
„Það var mikill áhugi hjá mér að fara þangað en eftir að hafa velt málum fyrir mér þá langaði mig meira að vera áfram úti sem atvinnumaður,“ segir Arnar Birkir Hálfdánsson stórskytta og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Amo í hlaðvarpsþættinum...
Arnór Atlason fagnaði sigri á heimavelli með liði sínu TTH Holstebro á liðsmönnum Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær, 38:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Holstebro færðist upp í 10. sæti...