„Mér líður alveg frábærlega. Við lékum bara mjög vel og uppskárum eftir því,“ sagði Ómar Ingi Magnússon nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla með þýska liðinu SC Magdeburg þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að hann hafði tekið við gullverðlaunum...
„Tilfinningin er einstök og þessi liðsheild sem við sýndum í dag. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það hreinlega small allt hjá okkur,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena í kvöld...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistardeildar Evrópu 2025. Þetta er í annað sinn sem hann hreppir hnossið. Hann vann einnig 2023 þegar Magdeburg varð einnig Evrópumeistari.Gísli Þorgeir jafnar þar með metin við Aron Pálmarsson sem var...
„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stóðu í stórræðum strax eftir rúmar átta mínútur í undanúrslitaleik Füchse Berlin og Nantes í Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln í dag. Þeir sýndu Mathias Gidsel, einum besta leikmanni heims og...
Síðari viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli Spánarmeistara og Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, og silfurliðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Füchse Berlin...
Gísli Þorgeir Kristjánsson er í leikmannahópi SC Mageeburg sem mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag. Leikmannahópar liðanna voru birtir í morgun eftir tæknifund og er Gísli Þorgeir á meðal 16 leikmanna sem Bennet Wiegert þjálfari...
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson mætir til leiks á ný með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK að loknu sumarleyfi. Engar breytingar verður á högum hans í þeim efnum eftir því sem fram kemur í samtali við Arnór á mbl.is í dag. Þriggja...
Á morgun, laugardag, verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln. Klukkan 13 mætast Þýskalandsmeistarar Füchse Berlin og Nantes frá Frakklandi og klukkan 16 eigast við þýska liðið SC Magdeburg og Spánarmeistarar Barcelona...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign nýkrýndra Þýskalandsmeistara Füchse Berlín og franska liðsins Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln. Þetta verður í fjórða skiptið sem þeir félagar mæta saman...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro töpuðu fyrir GOG, 38:30, í oddaleik um bronsverðlaunin í úrslitakeppninni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli GOG sem vann tvo síðustu leiki liðanna. Holstebro vann upphafsleikinn í Svendborg Arena.Eftir...
Gísli Þorgeir Kristjánsson verður á meðal leikmanna þýska liðsins SC Magdeburg sem kemur til Kölnar á morgun, fimmtudag, til þess að taka þátt í síðustu leikjum Meistaradeildar Evrópu á laugardag og sunnudag í Lanxess-Arena í Kölnarborg í Þýskalandi.„Allir...
Rúnari Sigtryggssyni hefur verið sagt upp störfum hjá þýska handknattleiksliðinu SC DHfK Leipzig. Rúnar hefur þjálfað liðið frá því í nóvember 2022. Samningur hans var framlengdur til 2027 á síðasta ári. Forráðamönnum félagsins þykir árangur á nýliðinni leiktíð vera...
Ungverska liðið One Veszprém varð í dag ungverskur meistari í handknattleik eftir sigur á höfuðandstæðingi sínum, Pick Szeged, í hreinum úrslitaleik á heimavelli, 34:31. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson tóku ekki þátt í leiknum. Viðureignin átti að...
Füchse Berlin varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Berlínarliðið vann Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 38:33, í Mannheim. Füchse Berlin var einu stigi fyrir ofan meistara síðasta árs, SC Magdeburg, sem vann Bietigheim, 35:25.Viggó Kristjánsson...