Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gleðifregnir berast frá Póllandi

Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli...

Molakaffi: Nicolai, Sigurður, Arnar, Ólafur, Eggert, Þorgils, Andrea, Donni, Grétar

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...

Sigurganga Elvars og Arnars Freys heldur áfram

Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Í kvöld vann liðið sannfærandi sigur á Stuttgart á heimavelli, 35:27, og hefur þar með fullt hús stiga að loknum fimm leikjum. MT Melsungen er...
- Auglýsing -

Annað tapið í vikunni

Ribe-Esbjerg tapaði öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg Aarhus, SAH, fór með bæði stigin heim úr heimsókn sinni til Esbjerg, 27:23. Á sunnudaginn mátti Ribe-Esbjerg þola tap í heimsókn til Álaborgar....

Molakaffi: Bogdan, Guðbjörn, Arnór, Guðjón, Elliði, Fraatz, Bellahcene

Bogdan Dumitrel Ana Gherman og Guðbjörn Ólafsson dæmdu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í gærkvöld þegar þeir héldu uppi röð og reglu í viðureign Aftureldingar og Selfoss að Varmá. Bogdan Dumitrel Ana Gherman er Rúmeni sem búið hefur...

Veszprém spillti gleðinni í Magdeburg

Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina ekki á þann hátt sem þeir óskuðu sér á heimavelli í kvöld. Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém sá til þess að spilla gleðinni í GETEC Arena í Magdeburg með því að vera sterkara liðið nær...
- Auglýsing -

Framlengir veru sína hjá Ribe-Esbjerg til 2026

Mosfellingnum Elvari Ásgeirssyni líkar lífið hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg. Svo mjög að hann hefur skrifað undir nýjan samning sem rennur sitt skeið á enda vorið 2026. Fyrri samningur gilti fram á mitt næsta ár. Ribe-Esbjerg sagði frá þessu í...

Molakaffi: Óðinn, Sandra, Arnór, Tumi, Elías, Axel, Dagur, Hafþór, Róbert, Ásgeir, Tryggvi

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk í 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum, í fjögurra marka sigri Kadetten Schaffhasuen á heimavelli þegar liðið fékk Wacker Thun í heimsókn í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Lokatölur 32:28....

Sigvaldi Björn og norsku meistararnir unnu stórsigur í Bitola

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu öruggan sigur á Eurofarm Pelister í 1. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Bitola í Norður Makedóníu í kvöld, 31:22. Sigvaldi Björn átti stórleik fyrir Kolstad og skoraði...
- Auglýsing -

Gerir ráð fyrir að verða með í næstu viku

„Ákvörðun var tekin um að bíða aðeins lengur eftir fyrsta leik hjá mér. Ég geri ráð fyrir því að vera með í næstu viku á móti Montpellier,“ sagði Bjarki Már Elísson hornamaður ungverska meistaraliðsins Telekom Veszprém og landsliðsmaður við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -