Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías, Alexandra, fimm, Axel, Elín Jóna, Steinunn, Hansen, Frandsen

Elías Már Halldórsson hrósaði sigri með liði sínu Fredrikstad Bkl. í heimsókn til Sola í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld, 26:25. Alexandra Líf Arnarsdóttir er leikmaður Fredrikstad Bkl. Hún skoraði ekki í leiknum í gær....

Sandra í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. TuS Metzingen vann þá TuS Lintfort með 18 marka mun í Sporthalle Eyller Strasse, heimavelli Lintford, 48:30, í átta liða úrslitum. Í...

Oddur framlengir dvölina hjá Balingen-Weilstetten

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samningi við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu út keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Reyndar er uppsagnarákvæði í samningnum að ári liðnu ef þurfa þykir. Oddur gekk til...

Molakaffi: Bjarni, Viktor, Óskar, Orri, Berta, Lauge, Blonz

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék með IFK Skövde á æfingamóti þriggja liða, Grimsrud Cup, í Halden í Noregi um nýliðna helgi. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur þegar Skövde vann Drammen, 33:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

Molakaffi: Harpa, Sunna, Egill, Jakob, Petrov, Alfreð

Harpa Rut Jónsdóttir skorað fjögur mörk fyrir lið sitt GC Amicitia Zürich í gær í þriggja marka sigri á HSC Kreuzlingen, 26:23, í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún Pétursdóttir varði 8 skot í marki GC Zürich,...

Molakaffi: Andrea, Palicka, fjórir á lista, Grijseels

Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk í þrettánda sigurleik liðs hennar, EH Aaborg, í næst efstu deild danska handboltans í gærkvöld. EH Aalborg vann þá Søndermarkens IK, 26:20, á útivelli. EH Aalborg er efst í deildinni með 26 stig eftir...

Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, upphitun stuðningsmanna, Petrov

Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...

Hættir í vor eftir sjö ár í brúnni

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Volda hættir þjálfun liðsins þegar keppnistímabilinu í vor. Frá þessu er sagt í sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Stefáns og félagsins á heimasíðu Volda. Í vor verða sjö ár liðin síðan Halldór Stefán tók við liðinu...

Rúnar framlengir dvölina í herbúðum Leipzig

Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig um að þjálfa lið félagsins út keppnistímabiliið 2025. Rúnar tók við þjálfun SC DHfK Leipzig í byrjun nóvember og hefur síðan sannarlega snúið gengið þess til betri vegar....
- Auglýsing -
- Auglýsing -