Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hákon og félagar lögðu toppliðið

Hákon Daði Styrmisson og félagar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið 2. deildar þýska handknattleiksins, Potsdam, 37:33, á heimavelli í gær. Potsdam-liðið hefur farið mikinn í deildinni í vetur og hafði aðeins tapað...

Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, miðaverð, Hannes, Viktor, Donni, Darri, Grétar

Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann í gær nauðsynlegan sigur til að halda í vonina um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Fredericia HK vann GOG á útivelli, 29:27, eftir að hafa verið undir, 13:10, að...

Tæpara gat tapið ekki verið

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig töpuðu afar naumt á heimavelli í kvöld fyrir Hannover-Burgdorf, 27:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Grátlega naumara gat tapið ekki verið því Uladzislau Kulesh skoraði sigurmark Hannover-Burgdorf á síðustu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Rød, Westerholm

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...

Sigvaldi og félagar töpuðu aðeins þremur stigum

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Kolstad vann Haslum, 40:33, þegar 26. og síðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Leikurinn fór fram í Nadderud Arena heimavelli Haslum. Kolstad hafði fyrir nokkru síðan unnið deildina. Þegar upp...

Molakaffi: Orri, Haukur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Elvar, Ágúst, Halldór, Arnór

Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Dana, Birta, Doborac

Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, tapaði öðru sinni í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Að þessu sinni beið Fredericia HK lægri hlut fyrir Skjern á heimavelli, 30:28. Einar Þorsteinn...

Íslendingaliðið fagnaði eftir þráðurinn var tekinn upp aftur

Íslendingaliðið HF Karlskrona hafði betur í framlengdri viðureign við VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildairnnar í handknattleik, 30:26, og er þar með komið með tvo vinninga í rimmu liðanna gegn engum. Leikurinn fór fram á föstudaginn í Karlskrona. Eftir að...

Molakaffi: Einar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn

Einar Ingi Hrafnsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri aðalstjórnar Aftureldingar. Hann hefur störf um næstu mánaðamót. Einar lagði handknattleiksskóna á hilluna eftir leiktíðina á síðasta vori og hefur m.a. getið sér gott orð við lýsingar frá...
- Auglýsing -

Óðinn Þór og samherjar eru á ný komnir með yfirhöndina

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen tóku á ný forystu í einvíginu við Wacker Thun í átta liðum úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Þeir unnu andstæðinga sína með sjö marka...

Myndskeið: Hefja skal fjögurra daga gamlan leik að nýju á vítakasti

Einstakt mál er komið upp í rimmu HF Karlskrona og VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af annarri viðureign liðanna sem fram fór í Karlskrona á föstudaginn. Dómarar leiksins hafa verið gerður afturreka með ákvörðun...

Engin breyting á toppnum – baráttusigur hjá Leipzig

Enn og aftur minnkaði SC Magdeburg forskot Füchse Berlin í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í gær. Magdeburg vann Stuttgart með níu marka mun á heimavelli, 40:31, og hefur þar með 48 stig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Viktor, Elvar, Ágúst, Hannes

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...

Molakaffi: Bjarki Már, lið umferðarinnar, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann CYEB-Budakalász, 43:30, í 21. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém er í efsta sæti sem fyrr með fullt hús stiga...

Íslendingar skoruðu 14 mörk í jafntefli í Kassel

Ivan Martinovic tryggði Melsungen annað stigið gegn Flensburg á heimavelli í kvöld þegar liðið mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik Rothenbach-Halle í Kassel. Martinovic jafnaði metin á síðustu sekúndu, 25:25. Daninn Mads Mensah hafði komið Flensburg marki yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -