Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.
Leikir kvöldsins
Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.
Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
„Fyrri hálfleikur var frábær af okkar hálfu, varnarleikurinn var stórkostlegur og markvarslan góð. Auk þess var sóknarleikurinn mjög góður. Í upphafi síðari hálfleiks byrjaði Eyjaliðið að plúsa Elínu Rósu. Þá fór allt í lás hjá okkur, það verður bara...
Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn ÍBV í kaflaskiptum toppslag í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 23:21, eftir að hafa verið yfir, 15:9, að loknum fyrri hálfleik. Valur er þar með áfram efstur og taplaus í deildinni...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld og það með sannkölluðum toppleik. Í Origohöllinni mætast að margra mati tvö bestu kvennalið landsins, Valur og ÍBV, kl. 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í Evrópubikarkeppninni um næstu helgi þegar...
Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...
Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....
„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...
„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...
Þá er handboltinn farinn að rúlla aftur af stað og tímabært að setja Kvennakastið í gang, hlaðvarpsþátt um handknattleik kvenna.Stjórnendurnar þarf vart að kynna, en í vetur munu Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, fyrrverandi leikmaður og þjálfari meistaraflokks kvenna í Val...