Olís kvenna

- Auglýsing -

Þórey Anna tryggði annað stigið í dramatík í Úlfarsárdal

Þórey Anna Ásgeirsdóttir tryggði Val annað stigið í heimsókn liðsins til Framara í Úlfarsárdal í kvöld í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna, 20:20. Hún skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakast sem Thea Imani Sturludóttir vann af...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Úlfarsárdal

Tíunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Reykjavíkurslag stórliðanna í kvennahandboltanum, Fram og Vals, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en var flýtt vegna þátttöku Vals...

ÍBV er úr leik þrátt fyrir sigur á Madeira

ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í kvöld í síðari leiknum við Madeira Andebol SAD, 24:22, í Fuchal á Madeira. Madeira vann fyrri viðureignina með sjö marka mun, 30:23, og fór þar með...

Góis reyndist óþægur ljár í þúfu suður á Madeira

Það verður á brattann að sækja hjá kvennaliði ÍBV á morgun eftir sjö marka tap í kvöld í fyrri viðureigninni við Madeira Andebol SAD, 30:23, á portúgölsku eyjunni Madeira, sunnarlega í Atlantshafi. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna...

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt Akureyrarliðið örugglega, 28:20, á Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar. Haukar komust þar með í 5. sætið með sex stig eftir níu leiki. KA/Þór...

Þórey Anna fór á kostum gegn Selfossi

Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...

Dagskráin: Víða leikið, jafnt innan lands sem utan

Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði. Kvennalið ÍBV leikur í...

Ekkert lát á sigurgöngu Vals – Selfoss vann heima

Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...

Sunna tryggði ÍBV bæði stigin

Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...

Ástandið er hrikalega gott

„Það var mikill í hraði í leik okkar og ég held að gæðin hafi verið fín. Við lékum á 16 leikmönnum, þar á meðal fengu tvær 14 ára gamlar að spreyta sig. Ástandið á liðinu er hrikalega gott,“ sagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -