Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.Mun...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Amalie Frøland, 27 ára norskur markvörður, hefur samið við ÍBV um að verja mark liðsins á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum. Hún kemur til Vestmannaeyja frá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK sem mætti Val í Evrópubikarkeppninni í nóvember...
KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Anna, sem er uppalin í Breiðholtinu, er öflugur leikmaður á báðum helmingum vallarins og spilar bæði línu og horn.Anna María skoraði m.a. sigurmarkið í oddaleiknum við...
Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Harpa María, sem verður 25 ára í ár, er uppalin hjá Fram og leikur í stöðu vinstri hornamanns. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og...
Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer.Var hjá HaukumNatasja, sem samið hefur...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Anítu Bjarkar Valgeirsdóttur til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins eftir þriggja ára veru hjá FH.Aníta er uppalin í Vestmannaeyjum og spilaði fyrir ÍBV upp alla yngri flokkana, áður en hún flutti...
Silja Arngrimsdóttir Müller, markvörður, hefur sagt skilið við Ervópubikarmeistara og Íslandsmeistara Vals. Neistin í Þórshöfn segir þau tíðindi í kvöld að Silja hafi gengið til liðs við uppeldisfélag sitt að lokinni ársveru hjá Val.Silja var annar af tveimur markvörðum...
Vigdís Arna Hjartardóttir hægri hornakona Stjörnuliðsins í Olísdeild kvenna hefur framlengt samning sinn við Garðabæjarliðið. Vigdís Arna lék upp yngri flokka Stjörnunnar og er nú orðin ein af mikilvægustu leikmönnum liðsins. Þess má geta að Vigdís Arna var aðeins...
Nýliðum Olísdeildar kvenna, KA/Þór, hefur borist hressilegur liðsauki fyrir átökin á næstu leiktíð. Samið hefur verið þrjá erlendar konur um að leika með liðinu, tvær þeirra eru ungverskrar, Bernadett Réka Leiner, markvörður, og Anna Petrovics en sú þriðja, Trude...
Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir tveggja ára veru hjá Haukum en hún varð bikarmeistari með Hafnarfjarðarliðinu í mars. Sara Katrín er annar leikmaður Haukar sem færir sig um set yfir til Stjörnunnar...
Fjögur af átta liðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabilið tefla fram nýjum þjálfurum í brúnni þegar flautað verður til leiks í september. Breytingar hafa orðið hjá Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals, einnig hjá Fram, ÍBV og ÍR en síðastnefnda liðið...
Anna Lára Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn viðhandknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Lára kom til Stjörnunnar sem lánsmaður frá Haukum leiktíðina 2022/2023 og líkaði veran vel og skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið 2023 sem nú hefur verið framlengdur....
Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi um daginn. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu. Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat, eftir því...