Ekki léttist lífróður leikmanna HK fyrir tilverurétti sínum í Olísdeild kvenna í dag þegar þeir töpuðu fyrir Selfossi með 13 marka mun, 31:18, í 15. umferð deildarinnar. Leikið var í Kórnum og var Selfoss 10 mörkum yfir að loknum...
Stjarnan tryggði stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í dag með sigri á Fram, 31:28, í 15. umferð en leikið var í TM-höllinni í Garðabæ. Þar með munar sex stigum á Stjörnunni í þriðja sæti og Fram í...
Valur náði að kreista fram sigur gegn Haukum í kvöld í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni, 27:26, og halda þar með efsta sæti deildarinnar. Haukar voru hinsvegar sterkari í leiknum lengst af en fengu ekkert út úr...
Veður er þegar farið að setja strik í reikning leikjadagskrár Olísdeildar kvenna á morgun. Rétt í þessu tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum á morgunm hafi verið frestað.
Ljóst er...
Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna þegar 14 umferðum af 21 er lokið. Katla María hefur verið markahæst nánast frá fyrstu umferð. Hún virðist kunna vel við sig í stærra hlutverki eftir að hafa snúið...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær með fjórum leikjum. Þar með er tveimur þriðju leikja deildarkeppninnar lokið.
Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna ásamt markaskorurum. Einnig er að finna hlekki á frásögn af hverjum og einum leik. Einnig...
Haukar færðust upp í fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með 11 marka sigri á HK, 32:21, í Kórnum. Haukar hafa þar með 10 stig og færðust upp fyrir KA/Þór sem hefur sama stigafjölda. HK rekur áfram...
Eftir tvo slaka leiki í röð þá hertu leikmenn Selfoss upp hugann í dag og náðu að sýna betri leik þegar þeir sóttu Stjörnuna heim í TM-höllina í 14. umferð Olísdeildar kvenna. Frammistaðan dugði Selfoss-liðinu ekki til sigurs en...
Valur sótti tvö stig í heimsókn sinni til KA/Þórs í KA-heimilið í dag, 23:20, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Sigurinn færði Val á ný upp að hlið ÍBV í efsta sæti Olísdeildar. Hvort lið hefur 24 stig eftir...
ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna stórsigur á Fram, 30:25, í 14. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum. ÍBV fór a.m.k. tímabundið upp fyrir Val sem er þessa stundina að leik...