- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sóknarleikur var í öndvegi þegar meistararnir mættu á Nesið

Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...

Dagskráin: Sjötta og sjöunda umferð hefst

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum en þetta er síðasta umferðin í deildinni í bili. Um helgina kemur kvennalandsliðið saman til æfinga vegna tveggja vináttuleikjum við Pólverja um aðra helgi.Einnig hefst sjöunda umferð...

Héðan og þaðan úr Olísdeildum

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik lék í fyrsta sinn á leiktíðinni með Fram í gær þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í 5. umferð Olísdeildar kvenna. Berglind er að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð á...
- Auglýsing -

Áttum annað stigið sannarlega skilið

„Mér fannst við eiga stig skilið úr þessum leik þrátt fyrir erfiðan síðari hálfleik,“ sagði Sólveig Lára Kjænested þjálfari ÍR eftir jafntefli, 20:20, í við Fram í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR-ingar skoruðu...

Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur

„Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur að þessu sinni. Að sama skapi vil ég hrósa ÍR-liðinu. Mér fannst það spila frábærlega og loka vel á okkur varnarlega,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir jafntefli, 20:20, við ÍR...

Verðum að leika mikið betri vörn til að vinna Val

„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...
- Auglýsing -

Var skíthræddur við leikinn

„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...

Afgerandi staða Vals – jafntefli í Skógarseli – úrslit dagsins

Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...

Dagskráin: Haukar sækja Valsara heim – níu leikir í dag

Fjórir leikir fimmtu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og Hauka sem hefst í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 14.15. Liðin léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor og hafði...
- Auglýsing -

ÍBV vann í baráttuleik í Garðabæ

ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....

Dagskráin: Olís kvenna, Grill 66karla, Evrópuleikir

Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...

Sætaskipti eftir sigur í Sethöllinni

Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 25:22, í Sethöllinni á Selfossi í fjórðu umferð. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. ÍR féll niður í neðsta sæti með eitt stig en...
- Auglýsing -

Stjarnan hefur samið við japanskan markvörð

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...

Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir

Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...

„Tekur sinn tíma að læra inn á stelpurnar“

Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -