Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...

Afturelding þokast nær Olísdeildinni

Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...

Ekkert stöðvar Aftureldingu

Afturelding situr ein í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna eftir að hafa unnið ungmennalið Vals með 11 marka mun, 36:25, í Origohöllinni í kvöld. Afturelding hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR eftir 13 umferðir og hefur auk...

HK lyfti sér upp af botninum

Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Fjölnir/Fylkir er þar af...

Grótta setti strik í reikninginn hjá ÍR-ingum

Grótta vann öruggan sigur á ÍR, 28:21, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld og kom þar með í veg fyrir að ÍR-ingar settust einir í efsta sæti deildarinnar. Þess í stað er...

Hildur mætti til leiks með FH

Hildur Þorgeirsdóttir fyrrverandi landsliðskona hefur dregið fram keppnisskóna eða hreinlega keypt sér nýja og lék í kvöld með uppeldisfélaginu, FH, gegn Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Fjórtán ár eru liðin síðan Hildur lék síðast með FH á Íslandsmótinu í handknattleik. Hildur...

FH gaf engin grið – Valur vann bæði stigin í Kórnum

FH-ingar gáfu liðsmönnum Fjölnis/Fylkis engin grið í viðureign þeirra í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH var með yfirburði í leiknum og vann með 10 marka mun, 31:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...

Dagskráin: Þrír leikir í 16. umferð – tveir í Grill 66-deild

Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með þremur spennandi leikjum, ef veður og færð leyfir. Einnig standa fyrir dyrum tveir leikir í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla:Sethöllin: Selfoss - Hörður, kl. 16 - sýndur á Selfosstv.Skógarsel: ÍR...

Afturelding vann í háspennuleik – ÍR fylgir eins og skugginn

Afturelding og ÍR halda keppni um efsta sæti Grill 66-deildar kvenna áfram. Afturelding lagði Gróttu í háspennuleik á Varmá í kvöld, 25:24, á sama tíma og ÍR vann öruggan sigur á Víkingi, 28:18, í Skógarseli. Afturelding og ÍR hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -