Grill 66 kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikir framundan – tvíhöfði á Varmá

Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins. Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport. Staðan í Olísdeild...

Katrín Anna heldur tryggð við Gróttu

Unglingalandsliðskonan í handknattleik, Katrín Anna Ásmundsdóttir, hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er örvhent og leikur aðallega í hægra horni og er nú að taka þátt í sínu fjórða keppnistímabili með Gróttu í Grill 66-deildinni. Katrín...

ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið

ÍR-ingar, undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested þjálfara, gefa ekki þumlung eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gærkvöld endurheimti ÍR efsta sæti deildarinnar með því að krækja sér í tvö dýrmæt stig í heimsókn til Vals í...

Dagskráin: Tólftu og sjöundu umferð lýkur

Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með tveimur leikjum í kvöld, annars vegar í KA-heimilinu með heimsókn Gróttumanna til KA klukkan 17 og hinsvegar í TM-höllinni í Garðabæ þegar Stjörnumenn taka á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ klukkan 18. Sjöundu umferð Grill...

Grótta og Afturelding læddust upp í efstu sætin

Grótta endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann ungmennalið Fram, 31:22, á heimavelli þegar 7. umferð deildarinnar hófst með tveimur leikjum. Í hinni viðureign kvöldsins vann Afturelding stórsigur á Fjölni/Fylki, 39:22. Með sigrinum laumaðist Afturelding...

FH skaust upp í þriðja sæti

FH hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið HK í upphafsleikslik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 31:25. FH var með tveggja marka forystu þegar leiktíminn var hálfnaður. FH var með yfirhöndina í leiknum nánast...

Dagskráin: HK-ingar skreppa í Kaplakrika

Ein viðureign er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, þegar litið er til meistaraflokksliða. Ungmennalið HK sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30. Viðureign liðanna er sú fyrsta í 7. umferð Grill 66-deildar kvenna. Flautað verður til leiks...

Sætaskipti og Framsigur – úrslit og staðan

Ungmennalið HK vann Fjölni/Fylki með tveggja marka mun, 31:29, í 6. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þar með höfðu liðin sætaskipti í sjöunda og áttunda sæti en fyrir neðan er ugmennalið Vals án stiga. HK U og...

Dagskráin: Grill kvenna og úrslit ráðast á EM

Eftir langa og stranga leikjadagskrá í Olísdeildum karla og kvenna í gær þegar leikið var langt fram eftir öllu laugardagskvöldi þá er allt með kyrrum kjörum í dag. Aðeins tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna auk einnar...

Molakaffi: Þrjár heiðraðar, Berta, Viktor, Aron, Guðmundur, Hafþór, Haukur

Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -