Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Stjarnan náði yfirhöndinni á nýjan leik

Stjarnan tók á ný forystuna gegn Aftureldingu í umspili Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri í Hekluhöllinni, 33:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga og vantar einn í viðbót...

FH hefur samið við ungverskan markvörð

FH hefur samið við ungverskan markvörð Szonja Szöke til þriggja ára. Hún kemur til FH frá MTK Budapest. Szöke verður tvítug á árinu en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu...

Dagskráin: Undanúrslitin og umspilið halda áfram að rekast á

Önnur umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld með tveimur leikjum. Framarar sem töpuðu illa fyrir Haukum, 30:18, í fyrstu umferð á laugardaginn, sækja Hauka heim á Ásvelli klukkan 18.Rétt eftir að viðureigninni á Ásvöllum lýkur...
- Auglýsing -

Afturelding jafnaði metin – sannfærandi sigur að Varmá

Afturelding jafnaði metin í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 28:22, í annarri viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ. Staðan var jöfn í hálfleik. Næsti leikur liðanna fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ á...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í kvennaflokki – umspilið heldur áfram

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....

Stjarnan hafði betur í fyrstu orrustu

Stjarnan vann Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Næst mætast liðinu að Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn klukkan 16.Vinna þarf þrjá leiki til...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stjarnan og Afturelding hefjast handa

Fyrsti úrslitaleikur umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Stjarnan, sem lék í Olísdeildinni í vetur, lagði Víking í tveimur viðureignum í...

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Áætlað er að fyrstu leikurinn af mögulega fimm fari fram miðvikudaginn 23. apríl. Stjarnan vann Víking naumlega í Safamýri í kvöld, 24:23, eftir að framlengja varð viðureignina um...

Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram

Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
- Auglýsing -

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin og tók forystuna

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...

Öruggur sigur hjá Stjörnunni í fyrsta leik

Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...

Dagskráin: Umspilið er að hefjast

Umspil Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í dag. Í umspilinu eigast við þrjú lið sem voru í Grill 66-deildinni í vetur, HK, Afturelding og Víkingur, og eitt úr Olísdeildinni, Stjarnan. Framundan eru undanúrslitaleikir umspilsins, annars vegar á milli Stjörnunnar...
- Auglýsing -

Anna Þyrí skrifar undir tveggja ára samning

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu en KA/Þór tryggði sér aftur sæti í Olísdeildinni í handbolta með sannfærandi sigri í Grill 66-deildinni í vetur.Anna Þyrí sem er...

Styttist í að umspil Olísdeildar kvenna hefjist

Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding.Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í...

Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -