Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistararnir og Afturelding æfa á Tenerife næstu vikuna

Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...

Baliana er farin frá KA/Þór

Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana sem leikið hefur með KA/Þór síðustu tvö tímabil hefur samið við félagslið í Portúgal og verður þar með ekki áfram hér á landi. KA/Þór féll úr Olísdeildinni í vor og verður þar af leiðandi...
- Auglýsing -

Áróra Eir er komin aftur í Aftureldingu

Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar.Áróra er línumaður og...

Susan heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleikskonan Susan Barinas Gamboa hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið Aftureldingar. Susan hefur leikið með liði félagsins og verið ein kjölfesta þess, öflug í vörninni og sterk á línunni. Hún vílar ekki fyrir sér að fara í ýmsar...

Lokahóf: Sigurjón og Aníta best – Pálmi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki

Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...
- Auglýsing -

Lokahóf: Emelía og Aron sköruðu framúr – þrennt hlaut silfurmerki

Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...

Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...

Anna Þyrí áfram með KA/Þór

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið KA/Þórs og leikur hún því áfram með liðinu á komandi handboltavetri. KA/Þór leikur í Grill 66-deildinni á næsta tímabili.Anna Þyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór...
- Auglýsing -

Katla María og Hrannar Ingi stóðu upp úr í Grill 66-deildum

Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, og ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jóhannsson hlutu tvennar viðurkenningar hvort þegar Grill 66-deildirnar voru gerðar upp í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var í hádeginu í dag.Katla María var valin besti leikmaður og sóknarmaður Grill...

Sif verður áfram í herbúðum KA/Þórs

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands og var m.a. í U17...

Gunnar Valur og Stefán Harald þjálfa kvennalið Fjölnis

Gunnar Valur Arason heldur áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handknattleik kvenna, eins og undanfarin ár. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fjölnis.Gunnar Val til halds og trausts hefur verið ráðinn Stefán Harald Berg Petersen. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun...
- Auglýsing -

Guðmundur Helgi er hættur hjá Aftureldingu

Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.Ekki liggur fyrir hver tekur...

Nýr tveggja ára samningur hjá Kristínu Aðalheiði

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu en það féll úr Olísdeildinni í vor.Kristín Aðalheiður, sem leikur í vinstra horni verður 25 ára í sumar, hefur leikið...

Emilía Ósk semur við FH til tveggja ára

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hún var markahæsti leikmaður liðsins og ein helsta burðaárs FH-liðsins á nýliðinni leiktíð. M.a. skoraði Emilía Ósk 118 mörk í 18 leikjum FH í Grill 66-deildinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -