Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill66 kvenna: Framarar og Víkingar fögnuðu

Ungmennalið Fram hóf keppni í Grill 66-deild kvenna í dag með sigri á HK, 23:22, í Úlfarsárdal. Á sama tíma vann Víkingur liðskonur Berserkja, 30:18, í Safamýri þar sem liðin deila heimavelli. Berserkir mættu í fyrsta sinn með lið...

Dagskráin: Íslandsmótið og Evrópukeppni

Ekkert verður af viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild kvenna sem til stóð að fram færi í dag í Vestmannaeyjum. Samgöngur setja strik í reikninginn. Gerð verður atlaga til að koma leiknum á dagskrá annað kvöld. Valur mætir rúmenska...

Grill66 kvenna: Grótta og Selfoss unnu með miklum mun – úrslit og staðan

Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Hvorug þeirra var spennandi, því miður. Grótta og ungmennalið Hauka hófu leiktíðina klukkan 18 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta vann með 13 marka mun, 35:22, eftir...
- Auglýsing -

Grótta fær liðsauka úr Eyjum og Safamýri

Handknattleiksdeild Gróttu hefur skrifað undir samninga við Ólöfu Maríu Stefánsdóttur og Söru Xiao Reykdal til tveggja ára.Ólöf María kemur frá ÍBV þar sem hún varð deildar- og bikarmeistari með liðinu í vor. Ólöf skoraði 9 mörk fyrir liðið á...

Dagskráin: Keppni hefst í Grill 66-deild – Þrjár viðureignir í Olísdeild

Fimm leikir eru fyrirhugaðir í tveimur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Keppni hefst í Grill 66-deild kvenna með tveimur viðureignum. Auk þess verður framhaldið 3. umferð Olísdeildar karla sem hófst í gærkvöld með tveimur leikjum. Leikir kvöldsins Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin:...

Molakaffi: Tómas, Wiktoria, Vilhjálmur, Óðinn, Andrea, Axel, Elías

Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.  Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
- Auglýsing -

Kvennakastið: Tekur Zecevic upp þráðinn á ný með Stjörnunni?

Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...

Kvennakastið fer í loftið

Þá er handboltinn farinn að rúlla aftur af stað og tímabært að setja Kvennakastið í gang, hlaðvarpsþátt um handknattleik kvenna.Stjórnendurnar þarf vart að kynna, en í vetur munu Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, fyrrverandi leikmaður og þjálfari meistaraflokks kvenna í Val...

Hildur verður áfram í Krikanum

Skyttan öfluga, Hildur Guðjónsdóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hildur, sem er uppalin hjá félaginu, varð markahæst hjá FH á síðasta tímabili með 130 mörk í 16 leikjum í Grill 66-deildinni.  Fyrsti leikur Hildar og félaga...
- Auglýsing -

Handboltapassi Símans – útsendingar hefjast í kvöld

Fréttatilkynning frá Símanum og HSÍ vegna útsendinga frá handboltaleikjum kvöldsins og í framtíðinni. Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -