Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kvennakastið: Tekur Zecevic upp þráðinn á ný með Stjörnunni?

Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...

Kvennakastið fer í loftið

Þá er handboltinn farinn að rúlla aftur af stað og tímabært að setja Kvennakastið í gang, hlaðvarpsþátt um handknattleik kvenna.Stjórnendurnar þarf vart að kynna, en í vetur munu Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, fyrrverandi leikmaður og þjálfari meistaraflokks kvenna í Val...

Hildur verður áfram í Krikanum

Skyttan öfluga, Hildur Guðjónsdóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hildur, sem er uppalin hjá félaginu, varð markahæst hjá FH á síðasta tímabili með 130 mörk í 16 leikjum í Grill 66-deildinni.  Fyrsti leikur Hildar og félaga...
- Auglýsing -

Handboltapassi Símans – útsendingar hefjast í kvöld

Fréttatilkynning frá Símanum og HSÍ vegna útsendinga frá handboltaleikjum kvöldsins og í framtíðinni. Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu....

Línumaður með allt á einum stað – leikjaplan.is

Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...

HSÍ boðar stórtækar breytingar í sjónvarps- og útbreiðslumálum

Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands vegna breytinga á útsendingum frá Íslandsmótinu í handknattleik. „Handknattleikssamband Íslands boðar umbyltingu varðandi upptökur og útsendingar frá  deildarkeppnum í íslenskum handknattleik í nánustu framtíð þar sem nýjasta, stafræna tækni er nýtt til hins ítrasta í nánu samstarfi við...
- Auglýsing -

Handboltinn heim í stofu

Fréttatilkynning frá Símanum vegna útsendinga frá Íslandsmótinu í handknattleik. HSÍ og Síminn hafa tekið höndum saman og mun Síminn verða tæknilegur samstarfsaðili HSÍ svo hægt sé að njóta Olís deildarinnar í handbolta heima í stofu eða í snjalltækjum um allt...

Öruggur sigur Gróttu í lokaleik UMSK-mótsins

Grótta lagði HK, 27:18, í síðasta leik UMSK-móts kvenna í handknattleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Með sigrinum hafnaði Grótta í þriðja sæti mótsins en HK í fjórða. Afturelding stóð uppi sem sigurvegari fyrir nokkrum...

Spáin: Selfoss fer rakleitt upp aftur

Selfoss, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor eftir umspilsleiki við ÍR, fer rakleitt upp úr Grill 66-deildinni í vor, gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild kvenna eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningfundi Íslandsmótsins í handnattleik...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -