Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.
Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...
„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...
Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var...
Útsending verður frá viðureign Vals og H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Slóð inn á útsendinguna er hér fyrir neðan.
Í tilkynningu frá Val segir...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar liðið mætir H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð undankeppni...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild kvenna sem til stóð að fram færi í dag í Vestmannaeyjum. Samgöngur setja strik í reikninginn. Gerð verður atlaga til að koma leiknum á dagskrá annað kvöld.
Valur mætir rúmenska...
Fréttatilkynning frá leikmönnum og þjálfurum Íslandsmeistara Vals.
Miðasala á leik Vals og H.C. Dunarea Braila.
Tengt efni:
https://handbolti.is/fyrsta-tapid-thjalfarinn-rekinn-fyrir-islandsfor/
Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn.
Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...
Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Val í leikjunum gegn Granitas Karys í Litháen og hefur hann skorað 128 mörk fyrir Val í Evrópuleikjum og nálgast met Valdimars Grímssonar, sem skoraði 149 Evrópumörk fyrir Val. Magnús Óli skoraði...
„Sigurinn var svo sannarlega sannfærandi í dag. Við vikum aldrei undan, heldur lékum af fullum þunga í 60 mínútur. Vörnin var stórkostleg. Eftir að hafa lent á vegg í gær þá unnum við vel í okkar málum síðasta sólarhringinn....