Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna halda til Michalovce í Slóvakíu síðar í þessu mánuði til þess að leika við MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Fyrri viðureignin hefur verið fastsett sunnudagskvöldið 23. mars í keppnishöll slóvakísku meistaranna.Síðari viðureignin verður...
Leikdagar og leiktímar hafa verið ákveðnir í viðureignum Hauka og HC Izvidac frá Bosníu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðar í þessum mánuði. Fyrri viðureignin fer fram á Ásvöllum laugardaginn 22. mars og hefst klukkan 17.Síðari...
Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.Eftir...
Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski...
Dregið verður í fyrramálið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Tvö grísk lið eru í pottinum auk Hauka og fimm liða frá Rúmeníu, Norður Makedóníu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Noregi.Engar takmarkanir verða þegar dregið verður þannig...
„Þetta er bara draumur sem við höfum verið að vinna að í allan vetur,“ sagði hin leikreynda Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í Val eftir að hún og samherjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna síðdegis með jafntefli...
„Það er bara frábært að vera komin áfram. Það var klárlega eitt af markmiðum okkar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals af yfirvegun þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt eftir að Hafdís og stöllur í Val tryggðu sér sæti...
Valur mætir Slóvakíumeisturum MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Slavía Prag samanlagt í tveimur leikjum í átta liða úrslitum um helgina.Fyrri viðureignin verður á heimavelli MSK IUVENTA Michalovce í bænum Michalovce í...
Valur er kominn áfram í undanúrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir jafntefli við Slavía Prag, 22:22, í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur vann samanlagt 50:43, og mætir MSK IUVENTA Michalovce...
„Það getur allt gerst í Evrópuboltanum. Við verðum fyrst fremst að mæta vel undirbúnar í síðari leikinn eins og þann fyrri. Við lékum frábæran varnarleik í dag og náðum að koma í veg fyrir hraðaupphlaup þeirra,“ segir Ágúst Þór...
Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...
„Staðan er vonum framar en það þýðir ekkert að slaka því við vitum að þetta lið á meira inni en það sýndi í dag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir markahæsti leikmaður Vals í sigurleiknum á Slavíu frá Prag, 28:21, í...
Karlalið Hauka hefur öðlast sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa lagt slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz öðru sinni í dag í 16-liða úrslitum, 31:26. Leikið var í Ormoz í Slóveníu. Haukarnir unnu einnig...
„Við erum sáttar með að hafa sjö marka forskot eftir fyrri hálfleik. Nú sjáum við til hvað gerist á morgun í síðari leiknum,“ sagði Hildur Björnsdóttir ein af leikreyndari leikmönnum Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur...