Evrópukeppni

- Auglýsing -

Silfurlið Tyrklands væntanlegt í Kaplakrika

Silfurlið tyrknesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, Nilüfer BSK, sækir FH væntanlega heim í október í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla, 64-liða úrslit. Alltént drógust liðin saman í morgun og er gert ráð fyrir að fyrri viðureignin verði í Kaplakrika 11....

Aþenuferð bíður kvennaliðs Selfoss

Kvennalið Selfoss mætir AEK frá Aþenu í fyrsta leik félagsins í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun og fallist liðin á að leika heima og að heiman verður fyrri viðureignin í Aþenu 27. eða 28. september. Öðru...

Evrópuævintýri Stjörnunnar hefst í Rúmeníu

Stjarnan mætir gömlum Íslandsvinum, rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare, í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í lok ágúst og í byrjun september. Takist Stjörnumönnum að ryðja rúmenska liðinu úr vegi tekur Stjarnan sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða...
- Auglýsing -

Elín Rósa getur mætt Val í fyrsta Evrópleiknum með Blomberg-Lippe

Íslandsmeistarar Vals og Evrópubikarmeistarar kvenna mæta hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV frá Hollandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar í handknattleik í lok september og í byrjun október. Fyrri viðureignin verður í Hollandi en sú síðari á Hlíðarenda ef liðin...

Textalýsing: Dregið í fyrstu umferðir Evrópukeppninnar

Klukkan 9 verður byrjað að draga í fyrstu umferðir Evrópubikarkeppni karla og kvenna og í forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Fjögur íslensk félagslið eru á meðal þeirra sem dregin verða út.Handbolti.is freistar þess að...

Andstæðingar Vals í forkeppni Evrópudeildar

Evrópubikarmeistarar og Íslandsmeistarar Vals komast að því í fyrramálið hver andstæðingur þeirra verður í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik 27. september og 5. október. Dregin verða saman 18 lið í níu viðureignir. Sigurliðin taka sæti í annarri...
- Auglýsing -

Hverjum getur Stjarnan mætt í forkeppninni?

Stjarnan verður á meðal 22 liða sem verða í skálunum þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í fyrramálið.Tveimur af liðunum 24 sem skráð eru til leiks hefur verið raðað niður, þ.e. RK Partizan frá Serbíu og...

Valur þarf að feta einstigi tveggja umferða til að komast í Evrópudeildina

Evrópubikarmeistarar Vals verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í lok september. Íslandsmeistararnir eru eitt 18 liða í fyrstu umferð. Sigurliðin níu úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð forkeppninnar sem...

Fram fer beint í riðlakeppnina – Stjarnan í forkeppni Evrópudeildar

Íslandsmeistarar Fram komast hjá forkeppni fyrir Evrópudeildina í handknattleik karla í haust. Fram tekur sæti í riðlakeppni 32-liða úrslita og er eitt 20 liða sem sitja yfir meðan forkeppnin stendur yfir.Stjarnan verður á hinn bóginn að taka þátt í...
- Auglýsing -

FH í aðra umferð í Evrópu – fyrsti leikur í október

FH verður eina íslenska karlaliðið sem tekur þátt í Evrópubikarkeppninni á næstu leiktíð. FH-ingar sitja yfir í fyrstu umferð keppninnar en mæta til leiks í aðra umferð í október, 64-liða úrslit. FH er í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður...

Selfoss með frá upphafi – Haukar byrja í annarri umferð

Selfoss tekur þátt í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Bikarmeistarar Hauka, sem einnig eru skráðir til leiks, mæta til leiks í annarri umferð. Handknattleikssamband Evrópu gaf í morgun út niðurröðun í flokka Evrópubikarkeppninnar.Fyrsti leikur í lok septemberSelfoss, sem...

Ákvörðun félagsins að vera með fókus á kvennaliðinu

Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...
- Auglýsing -

Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...

Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá

Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...

Ísland á níu sæti í Evrópukeppni félagsliða

Íslandi stendur til boða að skrá níu lið til þátttöku í Evrópumótum félagsliða (Evrópudeildin, Evrópubikarkeppnin) á næsta keppnistímabili, fjögur í karlaflokki og fimm í kvennaflokki. Vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á dögunum fær Ísland viðbótarsæti í kvennaflokki, að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -