Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur...
ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni.
Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
FH, ÍBV og Valur leika heima og að heiman í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í lok nóvember og í byrjun desember. FH og ÍBV hafa þegar gengið frá sínum leikjum við mótherjana en Valsmenn hnýta síðustu lausu endana...
Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.
Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.
Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.
A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...
FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...