„Við náðum nokkrum góðum hraðaupphlaupum í síðari hálfleik og þá skildu leiðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir góðan fjögurra marka sigur Valsara, 35:31, á HC Motor frá Úkraínu í fyrri viðureign...
FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...
Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.
Leikir dagsins
Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...
„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði...
Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.
Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...
„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
„Við mætum alls óhræddir til leiks þótt báðir leikirnir fari fram úti. Við ætlum okkur sigur og að komast áfram,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is áður en hann fór með sveit sína síðdegis í...
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...
Óðinn Þór Ríkharðsson lét að sér kveða kvöld þegar svissneska meistaraliði Kadetten Schaffhausen sótti tvö stig til Svartfjallalands í heimsókn til HC Lovcen-Cetinje. Óðinn Þór skoraði sex mörk í leiknum sem Kadetten vann með þriggja marka mun, 29:26.
Kadetten...