Ein viðureign fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Framara sækja Aftureldingarmenn heim á Varmá kl. 19.30. Um er að ræða fyrstu viðureign beggja liða á árinu í deildinni. Segja má að um grannaslag sé að ræða...
Blær Hinriksson, Brynjar Vignir Stefánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Þeir eiga það allir sammerkt að vera í hópi efnilegustu handknattleiksmanna landsins og hafa látið mikið að sér kveða...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....
Selfoss vann ævintýralegan sigur á Haukum í 15. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 31:28. Haukar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:15.
Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin.
Rasimas var frábær
Selfossliðið komst í fyrsta...
Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.
Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...
Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.
KA-liðið komst...
Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...
Stórleikur Odds Gretarssonar fyrir Balingen-Weilstetten dugði liðinu ekki til sigur í gærkvöld þegar leikmenn Elbflorenz frá Dresden komu í heimsókn til efsta liðsins í SparkassenArena í Balingen.
Oddur skorað 10 mörk í 11 tilraunum, þar af voru fimm markanna...
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994. Stofnandi, eigandi og ritstjóri handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 167 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
ivar@handbolti.is