Ívar Benediktsson

Hópur valinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í undirbúningi og síðan þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Leikið verður á Ásvöllum miðvikudaginn 11. október...

Dómurum fækkar á milli keppnistímabila

Alls eru 32 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir munu skipta niður á sig að dæma alla leiki í Olís- og Grill 66-deildum karla og kvenna á tímabilinu sem er nýlega...

Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför

Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins HC Dunara Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...

Dagskráin: Þrír leikir í þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna. Leikir kvöldsins Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30. Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
- Auglýsing-

Molakaffi: Tómas, Wiktoria, Vilhjálmur, Óðinn, Andrea, Axel, Elías

Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.  Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...

Meistaradeild karla – úrslit kvöldsins – staðan

Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld.A-riðill:Aalborg Håndbold - Eurofarm Pelister 38:23 (18:10).Mörk Aalborg: Aleks Vlah 7, Mikkel Hansen 5, Lukas Nilsson 4, Jack Thurin 3, Buster Juul 3, Simon Hald Jensen 3, Mads...

Hákon Daði fór áfram í bikarnum í háspennuleik

Hákon Daði Styrmisson og samherjar hans í Eintracht Hagen komust í kvöld upp úr fystu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á útivelli á liði Eulen Ludwigshafen, 32:31, í háspennuleik. Grípa varð til framlengingar til þess að knýja...

Tvö lið Olísdeildar karla falla út í fyrstu umferð

Tvær viðureignir verða á milli liða úr úrvalsdeild karla í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Grótta fær Fram í heimsókn í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi laugardaginn 28. október eða sunnudaginn 29. október og KA fær Víkinga í heimsókn norður...
- Auglýsing-

Bikarmeistararnir mæta á Ásvelli í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal. Annar slagur á milli liða úr Olísdeildinni verður í 16-liða úrslitum verður þegar Stjarnan og...

Textalýsing: Dregið í fyrstu umferð bikarsins

Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14. Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninni Handbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.

Handkastið: Ekki sanngjörn umræða

„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...

Leikmenn sópast saman í Hvíta riddarann

Ekki færri en tíu handknattleiksmenn hafa á síðustu dögum fengið félagaskipti yfir til liðs Hvíta riddarans sem skráð er til leiks í 2. deild karla. Hvíti riddarinn er með bækistöðvar í Mosfellsbæ og virðist tengt hinu rótgróna ungmennafélagi...
- Auglýsing-

KA hefur greitt fyrir Nicolai – verður klár í slaginn gegn HK

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta. Uppfært:...

Verðum að skoða hvað skal til bragðs taka

„Fyrri hálfleikur var frábær af okkar hálfu, varnarleikurinn var stórkostlegur og markvarslan góð. Auk þess var sóknarleikurinn mjög góður. Í upphafi síðari hálfleiks byrjaði Eyjaliðið að plúsa Elínu Rósu. Þá fór allt í lás hjá okkur, það verður bara...

Molakaffi: Guðjón L., Örn, Dagur, Hafþór, Tryggvi, Sveinn, Aðalsteinn, Bjarni

Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á viðureign Aalborg Håndbold og Eurofarm Pelister í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg og hefst klukkan 18.45. Dagur Gautason skoraði sex mörk en Hafþór Már Vignisson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 167 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
10466 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -