Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...

Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar

Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt tónleika með umdeildri króatískri hljómsveit, segist hafa farið á tónleikana til að heiðra minningu kærs vinar, Nikola Pokrivača, sem lést...

Titilvörnin hefst á Selfossi – leikið til 15. nóvember

Íslandsmeistarar þriggja síðustu ára, Valur, hefur titilvörn sína í Olísdeildinni undir stjórn nýs þjálfara, Antons Rúnarssonar, með leik á Selfossi laugardaginn 6. september, eftir því sem fram kemur í drögum að niðurrröðun deildarinnar sem birt hefur verið opinberlega á...

Fer frá Haukum og gengur til liðs við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Ísak Óla Eggertsson, öflugan leikstjórnanda, um að ganga til liðs við meistaraflokk karla fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deildinni. Ísak, sem er uppalinn í KA á Akureyri, kemur til Víkings frá Haukum í Hafnarfirði.Ísak...
- Auglýsing-

Meistararnir fá FH í heimsókn í fyrstu umferð – riðið á vaðið í Garðabæ

Flautað verður til leiks í Olísdeild karla miðvikudaginn 3. september gangi áætlanir mótanefndar HSÍ eftir en uppkast að niðurröðun leikja deildarinnar hefur loksins verið birt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Stjarnan og Valur eigast við í upphafsleik deildarinnar í Hekluhöllinni...

Fanney Þóra bætir við einu ári í Krikanum

Fanney Þóra Þórsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til eins árs. Fanney Þóra, sem er á 31 árs, er uppalin hjá FH og á að baki 177 leiki fyrir félagið. Hún hefur þrisvar sinnum verið kjörin handknattleikskona ársins...

Margt gott sem hægt er að byggja ofan á

„Danska liðið er feikisterkt eftir tvenn silfurverðlaun á síðustu tveimur stórmótum í þessum árgangi. Við vissum að það yrði á brattann að sækja hjá okkur. Þrátt fyrir tap þá sýndu stelpurnar margt gott sem við getum byggt á í...

Loftur hefur ákveðið að söðla um

Línumaðurinn Loftur Ásmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Hann kemur til Garðabæjarliðsins frá Val en hann er uppalinn hjá HK Hann hefur undanfarin tímabil leikið með ungmennaliði Vals í Grill66-deildinni. Á nýafstöðnu tímabili skoraði Loftur 13...
- Auglýsing-

Sex marka tap fyrir sterku dönsku landsliði

Íslenska landsliðið tapaði fyrir danska landsliðinu með sex marka mun, 31:25, í fyrstu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Danir voru fimm mörkum yfir, 15:10, að loknum...

Tjörvi Týr er farinn frá Bergischer HC

Handknattleiksmaðurinn Tjörvi Týr Gíslason leikur ekki með Bergischer HC á komandi leiktíð. Hann er einn þeirra leikmanna sem yfirgefa félagið í sumar. Tjörvi Týr gekk til liðs við Bergischer HC fyrir ári síðan. Hann lék töluvert með liðinu í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16499 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -