Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Kühn, Schmidt, á HM, Kopyshynskyi, Chrapkowski, Zhitnikov
Þýski handknattleiksmaðurinn Julius Kühn er sagður hafa skrifað undir eins árs samning við gríska liðið AEK í Aþenu. Kühn, sem var í Evrópumeistaraliði Þýskalands fyrir níu árum, var laus undan samningi hjá Bietigheim í vor þegar liðið féll úr...
Olís karla
Efnilegur markvörður ÍR skrifar undir samning til tveggja ára
Gísli Hrafn Valsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027.Gísli, sem er uppalinn ÍR-ingur, leikur í stöðu markmanns og mun vera einn þriggja markmanna meistaraflokks karla á næsta ári.Gísli Hrafn er fæddur árið 2006 og var...
Olís kvenna
Bryndís Hulda verður áfram með Stjörnunni
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Bryndís er 17 ára og er að koma upp úr yngri flokka starfi Stjörnunnar þar sem hún hefur sýnt mikinn dugnað og framfarir síðustu ár, ásamt því að vera...
Efst á baugi
Lárus leggst á árarnar á Seltjarnarnesi
Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur þarf að feta einstigi tveggja umferða til að komast í Evrópudeildina
Evrópubikarmeistarar Vals verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í lok september. Íslandsmeistararnir eru eitt 18 liða í fyrstu umferð. Sigurliðin níu úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð forkeppninnar sem...
Efst á baugi
Fram fer beint í riðlakeppnina – Stjarnan í forkeppni Evrópudeildar
Íslandsmeistarar Fram komast hjá forkeppni fyrir Evrópudeildina í handknattleik karla í haust. Fram tekur sæti í riðlakeppni 32-liða úrslita og er eitt 20 liða sem sitja yfir meðan forkeppnin stendur yfir.Stjarnan verður á hinn bóginn að taka þátt í...
Efst á baugi
Ísak segist klár í slaginn með TMS Ringsted
Selfyssingurinn Ísak Gústafsson er þess albúinn að hefja æfingar og keppni með danska úrvalsdeildarliðinu TMS Ringsted. Hann kastaði kveðju á stuðningsmenn liðsins á samfélagsmiðlum félagsins í morgun og segist bíða spenntur eftir að hitta nýja samherja og stuðningsmenn félagsins...
Efst á baugi
FH í aðra umferð í Evrópu – fyrsti leikur í október
FH verður eina íslenska karlaliðið sem tekur þátt í Evrópubikarkeppninni á næstu leiktíð. FH-ingar sitja yfir í fyrstu umferð keppninnar en mæta til leiks í aðra umferð í október, 64-liða úrslit. FH er í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Selfoss með frá upphafi – Haukar byrja í annarri umferð
Selfoss tekur þátt í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Bikarmeistarar Hauka, sem einnig eru skráðir til leiks, mæta til leiks í annarri umferð. Handknattleikssamband Evrópu gaf í morgun út niðurröðun í flokka Evrópubikarkeppninnar.Fyrsti leikur í lok septemberSelfoss, sem...
Efst á baugi
EM19: Ætlum að gera allt til þess að stríða þeim
U19 ára landsliðið í handknattleik kvenna kom til Podgorica í Svartfjallalandi síðdegis í gær eftir strangt ferðalag frá Íslandi. Á morgun hefst þátttaka í Evrópumótinu með viðureign við danska landsliðið. Eftir það tekur við leikur gegn Litáen á fimmtudag...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16499 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -