Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír leikir í þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna. Leikir kvöldsins Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30. Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...

Handkastið: Ekki sanngjörn umræða

„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...

KA hefur greitt fyrir Nicolai – verður klár í slaginn gegn HK

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta. Uppfært:...
- Auglýsing -

Handkastið: Milljónakrafa um uppeldisbætur er hnífurinn sem stendur í kúnni

„Norska liðið krafði KA um fimmtán þúsund evrur í uppeldisbætur fyrir Nikolai,“ sagði Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í kvöld þegar enn og aftur var rætt um fjarveru norska markvarðarins Nicolai Horntvedt Kristensen sem...

Handkastið: „Ekkert eðlilega léleg frammistaða“

„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...

Handkastið: Hvar er Lalli?

„Hvar er Lalli?“ spurðu umsjónarmenn Handkastsins hvern annan í nýjasta þættinum sem fór í loftið í gær og áttu þar við markvörðinn Lárus Helga Ólafsson sem virðist hafa hafnað á milli stafs og hurðar innan Framliðsins. Samkvæmt heimildum...
- Auglýsing -

Handkastið: Eins og hvert annað hundsbit

„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla. Nýr...

Molakaffi: Nicolai, Sigurður, Arnar, Ólafur, Eggert, Þorgils, Andrea, Donni, Grétar

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...

Nýliðarnir skelltu meisturunum á sannfærandi hátt

Ein af óvæntari úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, alltént á þessu tímabili, litu dagsins í ljós í kvöld þegar nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV í Safamýri í 2. umferð Olísdeildar karla. Það sem meira er að sigurinn var öruggur,...
- Auglýsing -

Gróttusigur á tæpasta vaði

Gróttumenn fögnuðu ákaft sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK, 27:26, eftir mikinn darraðardans í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-ingar unnu boltann þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka en tókst ekki að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -