Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flytur sig um set frá Selfossi til Stjörnunnar

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að lokinni eins árs veru hjá Selfossi en liðið féll úr Olísdeildinni á dögunum. Sveinn Andri sem er á 25. aldursári lék fyrst með meistaraflokksliði ÍR. Hann skipti...

Jokanovic framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleiksmarkvörður Íslandsmeistaranna, Petar Jokanovic, hefur skrifað undir nýjan tvegga ára samning við ÍBV. Jokanovic gekk til liðs við ÍBV árið 2019 og er að verða einn af reyndari leikmönnum liðsins sem mætir FH í undanúrslitum Olísdeildar. Fyrsta viðureign liðanna...

Olís karla: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Mótanefnd HSÍ hefur staðfest leiktíma í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Sigla varð á milli skers og báru þegar leikjum Aftureldingar og Vals var raðað niður vegna þátttöku Vals í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar sunnudaginn 21. apríl á heimavelli og viku...
- Auglýsing -

Myndskeið: Var bara allt í pati hjá okkur

https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg „Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...

Myndskeið: Erum ekki tilbúnir að fara í sumarfrí

https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q „Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...

Myndskeið: Stórkostlegur leikur af okkar hálfu

https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE „Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...
- Auglýsing -

Aftureldingarmenn kjöldrógu Stjörnumenn

Afturelding varð fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigur á Stjörnunni í oddaleik að Varmá, 35:23, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir í hálfleik, 18:8. Mestur varð...

Dagskráin: Oddaleikur um sæti í undanúrslitum

Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40. Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...

Stefán Rafn hefur ákveðið að rifa seglin – varð meistari í fjórum löndum

Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum. Hann staðfesti ákvörðun sína í samtali við Vísir í kvöld eftir að Haukar féllu úr leik í úrslitakeppninni með öðru tapi fyrir ÍBV á Ásvöllum, 37:31. Stefán Rafn...
- Auglýsing -

Myndskeið: Hvernig er ekki hægt að elska þetta?

https://www.youtube.com/watch?v=WgLdUNigm28 „Ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana og nálgun þeirra á leikinn,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla með öðrum sigri...

Eyjamenn komu í veg fyrir Hafnarfjarðarslag í undanúrslitum

Ekki verður Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik þetta árið. ÍBV sá til þess í dag með því að leggja Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið...

FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsara inn í undanúrslit

FH varð í dag annað liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik og fylgdi þar með í fótspor Vals sem vann sér sæti í undanúrslitum í gær. FH vann KA örugglega í annarri...
- Auglýsing -

Gamlar myndir Þóris: Fyrsti leikur Arons í KA-heimilinu og pappaAtli

Mjög mörg gullkorn eru í safni Þóris Tryggvasonar hins þrautreynda ljósmyndara á Akureyri. Þórir hefur í nærri 30 ár myndað ótal kappleiki og íþróttaviðburði á Akureyri í fjölda íþróttagreina. 3. mars 2006 Í tilefni af viðureign KA og FH í annarri...

Dagskráin: Akureyri, Reykjavík, Hafnarfjörður

Áfram verður haldið að leika í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik og í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá, tveir í hvorri keppni.Í átta liða úrslitum Olísdeildar karla mætast KA og FH í...

Myndskeið: Fulla ferð – engar bremsur

https://www.youtube.com/watch?v=Yz-jF1GVDSc Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar var skiljanlega í sjöunda himni eftir sigurinn á Aftureldingu í annarri umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í kvöld, 27:25. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli liðanna um sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -