Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Valur fer á Selfoss – bikarúrslit 4. flokks í Höllinni

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja Selfoss heim. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í næstu og þar næstu viku. Til stóð að viðureignin færi fram á...

Eyjamenn skoruðu þrjú síðustu mörkin á Ísafirði

ÍBV fluttist upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hörð, 33:30, á viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. ÍBV var í kröppum dansi gegn botnliðinu en tókst að skora þrjú síðustu...

Afturelding hitti á stjörnuleik í Höllinni

Afturelding leikur til úrslita við Hauka í Poweradebikarnum í handknattleik karla á laugardaginn eftir að hafa hitt á sannkallaðan stjörnuleik í gegn Stjörnunni í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld, 35:26. Staðan í hálfleik var 17:10. Aftureldingarmenn byrjuðu með miklum...

Haukar tóku Framara í karphúsið

Haukar leika til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla laugardaginn við annað hvort Aftureldingu eða Stjörnuna. Það varð ljóst eftir að leikmenn Hauka tóku Framara í karphúsið í Laugardalshöll í undanúrslitum í kvöld. Lokatölur, 32:24, eftir að Haukar voru...

Fleiri staðreyndir fyrir undanúrslitaleikina

Leikið verður til undanúrslita í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum, í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 eigast við Fram og Haukar en klukkan 20.15 verður flautað til leiks Aftureldingar og Stjörnunnar. Hér fyrir neðan er rennt yfir nokkrar staðreyndir um gengi liðanna...

Myndskeið: Óðinn og Magnús eiga tvö af glæsilegustu mörkunum

Handknattleiksmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss og Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals eiga tvö af fimm glæsilegustu mörkunum sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman myndskeið, sem er finna hér...

Dagskráin: Laugardalshöll og Ísafjörður

Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarkeppni karla (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar leikmenn Fram og Hauka mætast. Afturelding og Stjarnan eigast við klukkan 20.15 í síðari leik undanúrslitanna. Sigurliðin mætast...

Símon Michael söðlar um í sumar og leikur með FH

Vinstri hornamaður HK og 21 árs landsliðsins í handknattleik, Símon Michael Guðjónsson, söðlar um eftir keppnistímabilið og gengur til liðs við FH. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH sem segir frá þessum tíðindum á samfélagsmiðlum sínum...

Rúnar frá keppni í allt að mánuð til viðbótar

Rúnar Kárason reiknar með að leika á ný með ÍBV eftir þrjár til fjórar vikur. Hann hefur ekkert leikið með ÍBV eftir að keppni í Olísdeildinni hófst í byrjun febrúar og hefur svo sannarlega verið skarð fyrir skildi hjá...

Gríðarlega stórt fyrir Fram að krækja í Rúnar

„Það er gríðarlega stórt fyrir Fram að fá Rúnar heim og um leið mikil viðurkenning á okkar starfi að maður af styrkleika Rúnars vilji koma til liðs við okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram glaður í bragði í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -