Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir: KA – Fram í KA-heimilinu

KA og Fram skildu jöfn í hörkuleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 34:34, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Arn­ar Snær Magnús­son jafnaði metin fyrir Fram þegar skammt var til leiksloka. Leikmenn KA fengu sókn á síðustu mínútu en...

Dagskráin: Áfram veginn í báðum Olísdeildum

Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Seltjarnarnesi og í Safamýri. Einnig hefst önnur umferð Olísdeildar kvenna með heimsókn leikmanna KA/Þórs í Origohöll Valsara. Nýliðar HK sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina klukkan 19.30. HK vann...

Rúnar skoraði 14, Einar 10 – Haukar sterkari í lokin – úrslit kvöldsins

Rúnar Kárason fór á kostum og skoraði 14 mörk í 18 skotum þegar Fram vann annað stigi í heimsókn sinni í KA-heimilið í kvöld, 34:34, í afar jöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17.Einar Rafn...
- Auglýsing -

Afturelding vann stórsigur á ungmennaliði Selfoss

Afturelding vann stórsigur á ungu og lítt reyndu liði Selfoss í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld, 37:21. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn níu mörk, 19:10, Aftureldingarmönnum í vil sem hafa þar með krækt...

Handkastið: Verður gaman að fara aftur í Mosó

„Þetta verður örugglega frábær leikur. Það verður gaman að fara aftur í Mósó. Aftureldingarliðið er gríðarlega sterkt lið og frábærlega mannað. Við munum peppa okkur upp fyrir leikinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson í samtali við Handkastið. Sveinn Andri...

Dagskráin: Þrír næstu leikir í annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með þremur leikjum. Upphafsleikur umferðarinnar fór fram á mánudaginn þegar Valur og FH mættust í Origohöllinni. Leiknum var flýtt vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni um helgina. KA og Fram...
- Auglýsing -

Handkastið: „Ég verð bara að éta sokkinn“

„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.  Hallgrímur ...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -