Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikurinn tapaðist á smáatriðum – FH-ingar voru heppnir

„Ég er ótrúlega svekktur. Mér fannst leikurinn tapast á smáatriðum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is í kvöld eftir tveggja marka tap liðsins fyrir FH, 30:28, í fyrstu viðureigninni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik....

Barátta og dugnaður KA-manna nægði ekki

Deildarmeistarar FH fengu svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum á KA í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Forskotið var tvö mörk þegar upp var staðið, 30:28, en í óhætt er...

Myndskeið: Staðan á Þorsteini er óljós

https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0 „Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitakeppnin heldur áfram og umspilið hefst

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...

Eigum ása uppi í erminni, segir þjálfari KA

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar deildarmeistarar FH taka á móti KA. Leikar hefjast klukkan 18.00 í Kaplakrika. FH tók á móti titlinum eftir 10 marka sigur á KA í síðustu viku og nú mæta KA-menn...

Myndskeið: Mætum brjálaðir á laugardaginn

„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hrannar sagði að margt...
- Auglýsing -

Myndskeið: Áttum að klára þennan leik betur

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná þessum sigri. Það hefði verið svekkjandi ef Stjörnunni hefði tekist að jafna vegna þess að við vorum búnir að vera með yfirhöndina frá fyrstu mínútu,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar...

Myndskeið: Þetta var bara hrein hörmung

„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...

Myndskeið: Feginn að vera með þetta forskot í hálfleik

"Við náðum góðu áhlaupi í fyrri hálfleik, vörnin var öflug og Björgvin Páll frábær," sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir stórsigur á Fram, 41:23, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll...
- Auglýsing -

Kukobat sá til þess að ekki var framlengt að Varmá

Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra...

Valsarar tóku Framara í kennslustund

Valur vann tók Fram hreinlega í kennslustund í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Aldrei var var vafi hvort liðið færi með sigur úr býtum. Lokatölur, 41:23, eftir...

Elmar flytur til Þýskalands í sumar – hefur samið við Nordhorn

Elmar Erlingsson yfirgefur ÍBV eftir keppnistímabilið og flytur til Þýskalands. Hann hefur samið við Nordhorn-Lingen sem leikur í næst efstu deild. Félagið segir frá komu Elmars í dag. Nordhorn situr í 11. sæti 2. deildar um þessar mundir en...
- Auglýsing -

Dagskráin: Blásið til leiks í úrslitakeppni Olísdeildar

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Átta liða úrslit hefjast með tveimur leikjum, annarsvegar á heimavelli Vals þangað sem Framarar koma í heimsókn og hinsvegar þegar Stjörnumenn sækja Aftureldingu heim að Varmá. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan...

Aftur skoraði Einar Rafn flest mörk – KA-maður markakóngur fjórða árið í röð

KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik annað árið í röð. Ekki nóg með það heldur er þetta fjórða árið í röð sem markakóngur Olísdeildar karla er leikmaður Akureyrarliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði flest mörk í...

Benedikt Marinó verður áfram í Garðabæ

Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar eru nær daglega með pennann á lofti við að hripa undir samninga við nýja leikmenn eða við þá sem fyrir eru í herbúðum félagsins. Í dag var tilkynnt að Benedikt Marinó Herdísarson hefur gert nýjan tvegga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -