- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Mætum brjálaðir á laugardaginn

- Auglýsing -

„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld.

Hrannar sagði að margt haf smollið saman hjá Stjörnunni á lokakafla leiksins sem varð þess valdandi að það tókst að sauma að Mosfellingum. Herslumun hafi vantað upp á, nokkur atriði hafi ekki fallið með leikmönnum auk þess sem fjögur vítaköst fóru í súginn sem sannarlega er dýrt.


„Við mætum brjálaðir í leikinn á laugardaginn. Við erum að fara að vinna á laugardaginn,“ sagði Hrannar þjálfari Stjörnunnar sem talaði tæpitungulaust við handbolta.is í myndskeiðinu hér fyrir neðan.

Sjá einnig:

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -