HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri.
Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
Gintare Rašimienė var fyrir tímabilið ráðin þjálfari 3. og 4. flokks kvenna hjá handknattleiksdeild Selfoss og er samningur hennar til ársins 2025.
Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss segir m.a. að Rašimienė búi yfir víðtækri reynslu og menntun í þjálfun. Hún...
Á dögunum var dregið í átta liða úrslit yngri flokkana í Powerade-bikarkeppninni í handknattleik. Eftirtalin lið drógust saman.
3. flokkur karla:Haukar - Stjarnan.KA - Afturelding.Selfoss - FH.Valur - Fram.Leikirnir eiga að fara fram 7. febrúar.
3. flokkur kvenna:Selfoss - Valur.ÍR -...
Unglingalið Vals skipuð leikmönnum fæddum árið 2008 gerðu það svo sannarlega gott á Norden cup félagsliðamótinu í Svíþjóð en því lauk í dag. Piltarnir unnu mótið og koma heim með gullverðlaun og stúlkurnar með silfurverðlaun eftir naumt tap í...
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu gaf á dögunum öllum markvörðum yngri flokka höfuðhlífar sem notaðar verða á æfingum og leikjum. Hlífarnar eru frá fyrirtækinu SecureSport.
Með höfuðhlífunum eykst öryggi markvarða Gróttu til muna en því miður fá markverðir á stundum...
Dregið var í dag í bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit. Leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember, segir í tilkynningu frá HSÍ.
3. flokkur kvenna:
Víkingur – Stjarnan.Afturelding – Selfoss.ÍR – KA/Þór.HK 2...
Valdir hafa verið fjölmennir hópar 15 og 16 ára landsliða kvenna til æfinga um aðra helgi.
U-16 ára landslið kvenna
Hrafnhildur Skúladóttir hefur valið eftirfarandi leikmenn til æfinga 4. – 6. nóvember.
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/ÞórArndís Áslaug Grímsdóttir, Gróttu.Ásdís...
Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.
U15 ára landsliðið
Þjálfarar eru Ásgeir Örn...
Þórsarar á Akureyri eru tilneyddir til að leika næsta heimaleik sinn í Grill66-deild á laugardaginn á Dalvík. Íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna árshátíðar um næstu helgi og því eiga Þórsarar ekki í önnur hús að venda með heimaleik...
Sjö ungar handknattleikskonur hafa skrifað undir tveggja ára samninga við handknattleiksdeild HK. Allar hafa þær leikið upp yngri flokka Kópavogsliðsins og áttu sæti í 3. flokksliðinu sem varð Íslandsmeistari í vor eftir hörkuleik við Hauka í úrslitum, 31:25.
Sjömenningarnir eru...