Yngri flokkar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Meistarar verða krýndir í fimm flokkum

Leikið verður til úrslita á Íslandsmóti í handknattleik í 3. og 4. aldursflokks karla og kvenna í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í dag. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 10.Undanúrslitaleikirnir fóru fram á undanförnum dögum og sá síðasti í gærkvöld. Haukar...

Leikið til úrslita í yngri flokkum á morgun – leikjadagskrá

Á morgun rennur upp uppstigningardagur og verður hann m.a. nýttur til þess að leika til úrslita á Íslandsmóti í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Að þessu sinni fara leikirnir fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fram í...

110 krakkar tóku þátt í fjórðu hæfileikamótun tímabilsins

Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædda 2009 fór fram í fjórða sinn á þessu tímabili í Kaplakrika um síðustu helgi. Að þessu sinni voru 110 krakkar boðaðir til þátttöku í æfingum yfir helgina frá 19 félögum. Börn frá Víði Garði voru...
- Auglýsing -

Æft af krafti hjá Val á Reyðarfirði – sóttu KA-pilta heim

Valur á Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. flokk karla. Hafa viðtökur verið góðar og áhugi mikill á meðal drengjanna. Kristín Kara Collins hefur þjálfað piltana og haldið utan um starfið af miklum myndugleika. Í vikunni...

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla – eitthvað fyrir þig?

Fréttatilkynning frá Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla er fyrir þig! Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið fyrir alla nemendur sem stunda skipulagðar keppnisíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Námið er að mestu verklegt þar sem boðið er upp á sérstakar tækniæfingar í völdum íþróttagreinum þar...

Maksim tekur að sér viðamikið starf í Barein

Maksim Akbachev, fráfarandi yfirþjálfari barna- og unglingastarfs handknattleiksdeildar Gróttu, hefur ákveðið að söðla um, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hann hefur verið ráðinn handknattleiksþjálfari í Barein og heldur utan á næstu dögum. Í Barein mun Maksim vinna...
- Auglýsing -

Grunnskólamót í handbolta fyrir 5. og 6. bekk

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik 17. 19. apríl. Mótið verður haldið í samstarfi við alla grunnskóla á landinu. Leikið verður eftir mjúkboltareglum með fjórum leikmönnum inn á vellinum í einu. Mótið er ætlað nemendum í 5. og 6....

Bikarmeistarar í 5. flokki – myndir

Fyrir hádegið í dag, sunnudag, var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 5. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri...

Fram og HK fögnuðu í Höllinni – myndir

HK varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna þegar leikið var til úrslita á lokadegi Poweradebikarhátíðarinnar í Laugardalshöll sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudaginn. Fram er bikarmeistari í 3. flokki karla og einnig í 4. flokki karla,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -