Yngri flokkar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Brynhildur ráðin yfirþjálfari kvennaflokka

Stjórn handknattleiksdeildar ÍR hefur samið við Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur um að taka að sér starf yfirþjálfara kvennaflokka. Brynhildur, sem er öllum hnútum kunnug innan félagsins, mun fá það hlutverk að huga að áframhaldandi uppbyggingu yngri flokkana og efla umgjörð...

Lið Stjörnunnar gerðu það gott í Viborg – eitt þeirra kemur heim með silfur

Fjögur lið frá Stjörnunni í 4. og 5. flokki kvenna og karla hafa gert það gott síðustu daga á handknattleiksmótinu, Generation Handball, í Viborg í Danmörku.4. flokkur kvenna, 15 ára, komst í A-úrslit mótsins og kemur heim með silfurverðlaun...

Fimm efnilegar stúlkur skrifa undir samninga við Val

Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningum við fimm leikmenn sem koma úr yngri flokka starfi félagsins. Allar hafa þær skrifað undir tveggja ára samninga, eftir því sem greint er frá í tilkynningu. Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Kristbjörg Erlingsdóttir og Ásrún Inga...
- Auglýsing -

Janus Daði, Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hittu íslensku krakkana – myndir

Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...

Valur kemur heim með silfur frá Partille Cup

Piltalið Vals vann til silfurverðlauna í 15 ára flokki á Partille Cup mótinu í Svíþjóð í dag eftir eins marks tap fyrir danska liðinu HB Skandeborg 1 í æsispennandi úrslitaleik, 12:11. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 6:6.Úrslitaleikurinn var...

Myndir: Íslendingar að vanda fjölmennir á Partille Cup

Hið árlega og sívinsæla handknattleiksmót barna- og unglinga, Partille Cup í Svíþjóð, hófst á mánudaginn og lýkur á morgun.Að vanda eru Íslendingar duglegir að sækja mótið. Alls eru 25 íslensk lið skráð til leiks, aðeins Svíar, Danir, Norðmenn og...
- Auglýsing -

Anton verður allt í öllu hjá Val

Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals og tekur við því starfi af Óskari Bjarna Óskarssyni sem ráðinn var á dögunum aðalþjálfari meistaraflokks karla.Anton mun einnig vera annar tveggja aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla og verður þar með...

Hildur og Birgir Örn best hjá FH – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á fimmtudag. Þar voru veittar viðurkenningar hjá meistara- og 3. flokkum deildarinnar. Bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins voru valin Birgir Már Birgisson og Hildur Guðjónsdóttir. Verðlaunahafar voru eftirfarandi: Besti leikmaður meistraflokks karla:Birgir Már Birgisson.Besti leikmaður meistraflokks kvenna:Hildur...

Magnús Karl tekur við af Maksím hjá Gróttu

Magnús Karl Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Maksim Akbachev hefur sinnt undanfarin ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu í samvinnu við stjórn, verkefnastjóra og...
- Auglýsing -

Reykjavíkurúrvalið kemur heim með gullverðlaun

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik, fæddar 2009, gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun í borgarkeppni Norðurlandanna í morgun. Mótið fór fram í nágrenni Helsinki í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem Reykjavíkurúrvalið kemur heim með gullverðlaun frá mótinu. Á...

Fram er Íslandsmeistari í 3. flokki karla

Fram varð í kvöld Íslandsmeistarar í 3. flokki karla eftir sigur á Haukum, 40:35, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal þar sem leikið var til úrslita í fimm flokkum yngri iðkenda í handknattleik í...

Haukar Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir sigur á Val í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 29:23. Staðan í hálfleik var 12:9, Haukum í vil. Haukar eru einnig bikarmeistarar í þessum...
- Auglýsing -

Haukar Íslandsmeistari í 4. flokki karla, eldra ár

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4. flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31:30 í spennandi úrslitaleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal. Staðan í hálfleik var 13:11, ÍR í vil. Haukar náðu fjögurra marka forskoti skömmu fyrir...

KA/Þór Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna

KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4. flokks kvenna eftir sigur á Val, 28:26, í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22:22. Í hálfleik var KA/Þór tveimur mörkum yfir, 13:11. KA/Þór varð einnig deildarmeistari. Maður leiksins var...

Valur Íslandsmeistari í 4. flokki, yngra ár

Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH með eins marks mun, 25:24, í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram. Staðan í hálfleik var 15:13 Val í vil. Maður leiksins var valinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -