- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ljósin kveikt á ný í Kristiansand – gjaldþroti afstýrt

Norska stórliðið Vipers Kristiansand verður ekki tekið til gjalþrotaskipta eins og sagt var frá í gær. Í dag var komið allt annað hljóð í strokkinn hjá Peter Gitmark formanni stjórnar félagsins þegar hann tilkynnti að í morgun hafi fjárfestar...

Fékk smá gæshúð við að sjá þetta haft eftir honum

ohttps://www.youtube.com/watch?v=xvRm7hAl504„Það sem mér finnst best í þessu er að Aron finni fyrir hungrinu, að vilja fara út og eins að hann vilji fara til Veszprém. Það lýsir honum gríðarlega vel. Það er ekki auðvelt. Hann er ekki vinsælasti maðurinn...

Íslendingar berjast á toppnum í Portúgal

Barátta Sporting Lissabon og Porto um efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik heldur áfram. Bæði lið unnu leiki sína um helgina og standa þau þar með áfram jöfn að stigum, hafa 27 stig hvort eftir níu umferðir.Orri Freyr...

Sveinn er eitt af nýjum andlitum í landsliðshópi Snorra Steins

Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann kallar saman til æfinga og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026. Leikið verður til Bosníu í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19.30 og fjórum dögum...
- Auglýsing-

Bannað að leika með hjálm í Evrópuleikjum

Ahygli vakti að Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka var ekki klæddur svamphjálmi í viðureign Hauka og HC Cocks á Ásvöllum í gær í 32-liða úrslitum Evrópukeppninnar handknattleik. Aron Rafn hefur verið með hjálminn á höfðinu undanfarið rúmt ár eftir...

„Á enn óklárað verkefni hjá Veszprém“

„Ég á enn óklárað verkefni hjá Veszprém, og ég er spenntur fyrir að fá tækifæri til að klára það. Ég fæ gæsahúð við tilhugsunina um að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn Veszprém en minningarnar úr Kaplakrika síðan í vor...

FH staðfestir brottför Arons – hefur samið við Veszprém

Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Kvennalandsliðið kemur saman í dag – tveir heimaleikir síðar í vikunni

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...
- Auglýsing-

Geir úr leik í nokkrar vikur – fyrsti leikur Guðmundar

Geir Guðmundsson leikur ekki með Haukum næstu vikurnar. Hann tognaði á læri upp úr miðjum síðari hálfleik í viðureign Hauka og Stjörnunnar í Olísdeild karla á Ásvöllum síðasta miðvikudag. Reyndar fékk Geir í tvígang á sig slæm högg í...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Dana, Aldís, Einar, Guðmundur, Arnór

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarson þjálfar, vann HSG Konstanz, 34:23, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 34:23. Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Bergischer HC skoraði ekki mark í leiknum. Bergischer HC er í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13958 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -