Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Markvarðaskipti Víkings og Fjölnis fullkomnuð

Þyri Erla Sigurðardóttir, markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking. Hún kemur til félagsins frá Fjölni og á m.a. að fylla skarðið sem Signý Pála Pálsdóttir skildi eftir sig. Signý Pála gekk til liðs við Fjölni í...

Þriðji Framarinn kveður – Gauti fer til Noregs

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Sandefjord Håndball. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fram. Gauti er þriðji leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram sem siglir á vit nýrra ævintýra eftir Íslands- og bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.Hinir eru Reynir...

Appelgren fór en Jensen kom

Eftir áratug hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen hefur sænski markvörðurinn Mikael Appelgren yfirgefið félagið og samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém og verður þar með samherji Bjarka Más Elíssonar. Í stað Appelgren hefur Rhein-Neckar Löwen fengið danska markvörðinn Mike...

Enginn bilbugur á Moustafa – sækist eftir endurkjöri á heimavelli

Þrátt fyrir takmarkaðar vinsældir í Evrópu er engan bilbug að finna á hinum nærri 81 árs gamla, Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins. Hann hefur ákveðið að gefa kost á sér til endurkjörs á 40. ársþingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram...
- Auglýsing-

Guðmundur Bragi verður samherji Ísaks

Eftir eins ár veru hjá danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg hefur Haukamaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson gengið til liðs við annað danskt úrvalsdeildarlið, TMS Ringsted á Sjálandi. Hann verður þar með liðsfélagi Ísaks Gústafssonar sem einnig verður nýr liðsmaður. Saman voru þeir...

Ungur Dani bætist í hópinn hjá Aftureldingu

Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Lykke hefur skrifað undir samning við Aftureldingu. Lykke er 19 ára danskur leikmaður sem kemur til Aftureldingar frá TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni. Lykke getur spilað sem bæði vinstri skytta og miðjumaður.„Það er ánægjulegt að fá...

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...

Molakaffi: Lofa sól, Poulsen, fá heimsókn, gengur ekki sem skyldi

Handknattleiksliðið Phoenix Sports Club, sem varð meistari í karlaflokki á Möltu hefur auglýst í Danmörku eftir handknattleiksfólki, bæði konum og körlum, til þess að leika með liðinu. Félagið segist geta boðið góða aðstöðu, samning til eins eða tveggja ára...
- Auglýsing-

Þjálfarar – helstu breytingar 2025

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...

Stefnir ótrauð á að mæta til leiks eftir fæðingarorlof

Á dögunum var sagt frá því að ÍR hafi samið við Sif Hallgrímsdóttur markvörð fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni. Fyrir eru hjá ÍR markverðirnir Ingunn María Brynjarsdóttir og Hildur Øder Einarsdóttir.Ingunn María hyggur á námsdvöl í Danmörku frá hausti...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -