- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Sýndum geggjaðan karakter“

„Þetta var bara geggjað,“ sagði Össur Haraldsson leikmaður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur íslenska landsliðsins á pólska landsliðinu, 37:32, í annarri umferð Evrópumótsins í Slóveníu í dag. Össur fór hamförum...

Öruggur sigur á Pólverjum – uppgjör við Svía á laugardag

Íslenska landsliðið vann pólska landsliðið á sannfærandi hátt, 37:32, í annarri umferð Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Lasko í Slóveníu í dag. Íslensku piltarnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Þeir voru með yfirhöndina í...

Molakaffi: Inga, Svavar, Sigurður Hlynur, Kári, Mem, Mahé, Nacinovic, Madsen

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hún hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokksliði Selfoss undanfarin fjögur ár, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss í gær. Selfossliðið vann Grill 66-deildina með yfirburðum...

Svíar lögðu næsta andstæðing Íslendinga

Svíar, sem eru með íslenska landsliðinu í F-riðli á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu, unnu öruggan sigur á Pólverjum, 38:26, síðari viðureign 1. umferðar í riðlinum í dag. Pólverjar verða næstu andstæðingar Íslands á mótinu.Svíar...
- Auglýsing-

Myndir: EMU20 – Stórsigur á Úkraínu

Íslenska landsliðið byrjaði Evrópumót 20 ára landsliða karla í Slóveníu af krafti í morgun með stórsigri á Úkraínu, 49:22, eftir að hafa verið 15 mörkum yfir í hálfleik, 28:13. Á morgun mæta íslensku piltarnar þeim pólsku klukkan 14.40....

„Strákarnir voru frábærir“

„Það er alltaf gaman og gott að vinna handboltaleiki og 27 marka munur var góður bónus,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs Íslands við handbolta.is fyrir stundu eftir 49:22 sigur íslenska landsliðsins á Úkraínupiltum í upphafsleik...

Hófu EM með 27 marka sigri

Íslenska landsliðið í handknattleik byrjaði með sannkallaðri flugeldasýningu í upphafsleik sínum á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Tri Lilije Hall, í Laško í Slóveníu í morgun. Þeir yfirspiluðu landslið Úkraínu og unnu með 27 marka mun, 49:22, eftir...

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...
- Auglýsing-

Komnir til Celje – létt æfing í Laško – myndir

Leikmenn 20 ára landsliðsins í handknattleik karla komu ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum til Celje í Slóveníu upp úr hádeginu í dag eftir að hafa lagt af stað í gærkvöld frá Íslandi.Í fyrramálið hefst Evrópumótið sem stendur yfir til 21....

Guðmundur Bragi orðaður við Bjerringbro/Silkeborg

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg. Þetta hefur handkastið samkvæmt heimildum og segir frá á X, áður Twitter í dag.Guðmundur Bragi Ástþórsson er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -