Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór Jóhann, rafmagnsleysi, Sullan, markamet í Frakklandi

Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...

Ikast á von eftir að hafa bundið enda á sigurgöngu Metz

Danska liðið Ikast, sem vann Evrópudeildina í handknattleik kvenna síðasta vor, heldur ennþá í vonina um að komast beint í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna. Ikast batt um helgina enda á sigurgöngu Metz í B-riðli með eins marks sigri...

Molakaffi: Hrafnhildur, Hafdís, Morgan, Ólafur , Izumoto, Sveinbjörn, Gérard, Jensen, Nielsen

Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Teitur, Milosavljev, Arnór, Smits

Skara HF færðist upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld með stórsigri á IF Hallby HK, 34:24, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti þrjár stoðsendingar og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö...

Axnér hefur valið hópinn sem mætir Íslandi

Tomas Axnér landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum við íslenska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í kringum næstu mánaðarmót. Fyrri viðureignin verður miðvikudaginn 28. febrúar á Ásvöllum...

Dagur sagður vera í Zagreb – tekur hann við landsliði Króata?

Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson er sagður vera í Zagreb í Króatíu um þessar mundir og ræðir við forsvarsmenn króatíska handknattleikssambandsins um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu. Fréttamiðillinn 24sata fullyrðir þetta í dag samkvæmt heimildum. Dagur mun hafa komið til fundar...
- Auglýsing -

Suter tekur hatt sinn og staf fyrr en til stóð

Í gær var landsliðsþjálfari Króata látinn taka pokann sinn og í dag var röðin komin að Michael Suter sem stýrt hefur karlalandsliði Sviss í nærri átta ár að axla sín skinn, fimm mánuðum áður en starfssamningurinn rennur út. Markmið náðust...

Molakaffi: Hafdís, Orri, Elvar, Ágúst, Vipers, Bergerud

Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Landsliðsþjálfari Króata varð að taka pokann sinn

Goran Perkovac landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla var sagt upp störfum í dag í ljósi árangurs landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í síðasta mánuði. Perkovac tók við starfinu í apríl á síðasta ári fljótlega eftir að Hrvoje...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vináttuleikir, Babić, Jönsson, Mathe

Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...

Eftir 11 sigurleiki tapaði Györ – barist um sæti í átta liða úrslitum

Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik eftir leiki helgarinnar þar sem hæst bar að ungverska meistaraliðið Györ tapað í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir 11 sigurleiki í röð. Christina Negau og samherjar í rúmenska meistaraliðinu...

Molakaffi: Tijsterman, Sorhaindo, Sunnefeldt, Würtz, Heinevetter

Monique Tijsterman hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik kvenna. Hún tekur við af Herbert Müller sem lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í desember að loknum 20 árum í stóli landsliðsþjálfara. Tijsterman er hollensk og hefur lengi þjálfað í...
- Auglýsing -

Fjögur stig dregin af PAUC – fall úr deildinni vofir yfir

Fjögur stig hafa verið dregin af franska handknattleiksliðinu PAUC sem íslenska landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með. Stjórn deildarkeppninnar í Frakklandi tilkynnti þetta fyrir helgina eftir að mál þóttu blandin í bókhaldi félagsins. Til greina kemur að svifta...

Molakaffi: Sagosen, Frade, Pascual, Buricea, Gomes, Heinevetter, Grøndahl

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur skrifað undir nýjan samning við norska meistaraliðið Kolstad. Samningurinn gildir til ársins 2027. Sagosen kom til félagsins á síðasta sumri, rétt áður en gert var opinbert að félagið ætti í nokkrum fjárhagskröggum og leikmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

FRÉTTIR

- Auglýsing -