Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina.
Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...
Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...
Króatarnir Matija Gubica og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15.
Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...
Daninn Peter Bredsdorff-Larsen hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðs Færeyinga. Nýi samningurinn gildir til ársins 2026. Bredsdorff-Larsen tók við þjálfun landsliðsins árið 2021. Honum er ætlað að leiða áframhaldandi uppbyggingu landsliðsins en yngri landslið Færeyinga eru afar...
Aron Pálmarsson var valinn í lið 14. og síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fór á miðviku- og fimmtudaginn. Aron átti stjörnuleik með Aalborg í sigurleik á Celje í Slóveníu, 34:31. Hann skoraði m.a. 10 mörk.
Bjarki Már...
Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...
Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...