Framvegis geta þjálfarar liða í leikjum á mótum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, skorað dómara á hólm og óskað eftir að dómur verði endurskoðaður. Hvor þjálfari má biðja um eina endurskoðun í leik en aðeins í þeim sem teknir...
Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...
Danska landsliðið hefur nú leikið 27 leiki í röð á heimsmeistaramóti karla í handknattleik án þess að tapa leik, tveimur fleiri en nokkurt annað landslið í sögunni. Frakkar léku 25 leiki í röð án taps á heimsmeistaramótum frá 2015...
Eins og á HM í handknattleik karla í Svíþjóð fyrir 12 árum þá mætast Frakkar og Danir í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Svíþjóð árið 2023. Franska landsliðið vann sænska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í Stokkhólmi í kvöld, 31:26. Áður höfðu...
Eftir að milliðrilakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik lauk mánudagskvöldið 23. janúar taka við átta liða úrslit, undanúrslit og loks úrslitaleikurinn sunnudaginn 29. janúar, auk leikja um sæti.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá næstu daga á HM. Dagskráin verður uppfærð með...
Danir eiga möguleika á að verða heimsmeistarar í handknattleik karla í þriðja sinn í röð á sunnudag. Þeir unnu Spánverja í undanúrslitum í Gdansk í kvöld með þriggja marka mun, 26:23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir eftir...
Norðmenn leika við Þjóðverja um 5. sætið á heimsmeistaramóti karla í handknattleik á sunnudaginn. Norska landsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með ungverska landsliðið í Stokkhólmi í kvöld síðari viðureigninni í krossspilinu um fimmta til áttunda sæti á mótinu....
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þjóðverjar lögðu Egypta með eins marks mun í framlengdum spennuleik, 35:34, í Stokkhólmi fyrir stundu. Julian Köster, leikmaður Gummersbach, skoraði markið sem...
Paul Drux leikur ekki fleiri leiki með þýska landsliðinu á HM. Hann fór heim í gær en veikindi settu strik í reikninginn hjá honum og m.a. missti hann af viðureignunum við Noreg og Frakka af þeim sökum.
Þýska liðið...
Í annað sinn í röð vann landslið Túnis, stundum kallað ernirnir frá Karþagó, keppnina um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Póllandi. Ernirnir lögðu landslið Chile með 12 marka mun, 38:26, í Plock í Póllandi í gær eftir...