Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Ómar, Haukur, Just, Serbar, Ungverjar, Sjöstrand

Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...

Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi

Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel  er...

Molakaffi: Berta, Elías, Birta, Harpa, Argentína á ÓL, æfingamót í Noregi

Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Alfreð, vináttuleikir, forkeppni ÓL

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...

Hverjir eru helstu menn færeyska landsliðsins?

Færeyska landsliðið í handknattleik karla kom til landsins í dag og mætir íslenska landsliðinu í kvöld og á morgun í Laugardalshöll. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30. Viðureignin á morgun hefst klukkan 17.30. Báðir landsleikir Íslands og Færeyinga í...

Molakaffi: Danir, Norðmenn og fleiri, Motherwell, Halldór

Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...
- Auglýsing -

Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum

Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember. Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt...

Molakaffi: Obba, Þórey, Ágúst. Berta, Gauti, Rapid sektað

Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...

Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður

Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022. Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -