Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Amelía Laufey heldur áfram með ungu liði HK

Amelía Laufey G. Miljevic hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK. Amelía lék stórt hlutverk í vetur í ungu liði HK. Hún spilaði alla 18 leiki liðsins í Grill 66 deildinni og skoraði í þeim 46 mörk. „Amelía er öflug...

Vorum þeir einu sem höfðum trú á verkefninu

„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...

Þórsarar sendu Hörð í sumarfrí með sigri á Ísafirði

Þór vann Hörð á Ísafirði í kvöld í oddaleik í undanúrslitum í Olísdeildar karla í handknattleik, 24:22. Leikmenn Harðar sitja þar með eftir með sárt ennið en Þórsarar mæta Fjölnismönnum í einvígi um sæti í Olísdeild karla á næstu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...

Afturelding og Grótta mætast í úrslitum umspils

Afturelding og Grótta leika til úrslita í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik. Afturelding lagði FH í annað sinn í undanúrslitum í dag, 35:28, í Kaplakrika. Á sama tíma marði Gróttu sigur á Víkingi í Safamýri, 28:27. Afturelding og Grótta...

Dagskráin: Akureyri, Reykjavík, Hafnarfjörður

Áfram verður haldið að leika í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik og í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá, tveir í hvorri keppni.Í átta liða úrslitum Olísdeildar karla mætast KA og FH í...
- Auglýsing -

Þórsarar knúðu fram oddaleik – Kristján Páll var frábær

Þórsarar knúðu fram oddaleik í undaúrslitarimmu sinni og Harðar í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þórsarar lögðu Harðaringa, 31:26, í Höllinni á Akureyri eftir að hafa leikið afar vel í síðari hálfleik. Oddaleikur liðanna verður á Ísafirði á...

Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna – umspil á Akureyri

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...

Þrettán marka sigur í Mosfellsbæ

Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16. FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...
- Auglýsing -

Öruggt hjá Gróttu í fyrsta leik

Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin...

Dagskráin: Úrslitakeppnin heldur áfram og umspilið hefst

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...

Ísfirðingurinn fer í eins leiks bann

Ísfirðingurinn Endijs Kusners handknattleiksmaður Harðar var í dag úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar HSÍ. Kusners fékk bæði rautt og blátt spjald fyrir olbogahögg í fyrstu viðureign Harðar og Þórs í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á...
- Auglýsing -

Áróra Eir framlengir vistina hjá Víkingi um 2 ár

Áróra Eir Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Áróra er línumaður sem kom til liðsins fyrir síðasta tímabil. Hún hefur staðið sig vel í ár og skoraði hún 40 mörk fyrir liðið í Grill...

Myndskeið: Rautt og blátt spjald fyrir olnbogaskot á Ísafirði

Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...

Hörður hafði betur – Maier var Þór þrándur í götu

Hörður vann fyrstu viðureignina við Þór í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á Torfnesi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsta viðureign liðanna verður í Höllinni á Akureyri á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -